Innherji

Fjórð­i fjórð­ung­ur Fest­ar „held­ur erf­ið­ur“ en verð­mat nokk­uð yfir mark­aðs­geng­i

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Framlegð Festar af dagvöru lækkaði um 0,6 prósent á milli ára.„Mögulega hefði framlegðarhlutfallið lækkað meira en raun ber vitni ef staða N1 væri ekki jafn sterk og hún er á landsbyggðinni. Ferðamenn eru líklegri en aðrir til að versla dagvöru á þjónustustöðvum,“ segir Jakobsson Capital.
Framlegð Festar af dagvöru lækkaði um 0,6 prósent á milli ára.„Mögulega hefði framlegðarhlutfallið lækkað meira en raun ber vitni ef staða N1 væri ekki jafn sterk og hún er á landsbyggðinni. Ferðamenn eru líklegri en aðrir til að versla dagvöru á þjónustustöðvum,“ segir Jakobsson Capital. N1

Rekstur Festis á árinu 2022 gekk ágætlega, en fyrri hluti ársins var nokkuð betri en sá seinni. Seinasti fjórðungur ársins var heldur erfiður, afkoma af eldsneytissölu var slök og dagvörusvið gaf eftir undan kostnaðarþrýstingi, og heilt yfir var afkoma ársins örlítið undir væntingum, að sögn hlutabréfagreinenda. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×