Firmino yfirgefur Liverpool í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2023 18:00 Roberto Firmino mun yfirgefa Liverpool þegar samningur hans við liðið rennur út í sumar. Chloe Knott - Danehouse/Getty Images Brasilíski framherjinn Roberto Firmino mun yfirgefa herbúðir Liverpool þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar eftir átta ára veru hjá félaginu. Þessi 31 árs gamli framherji hefur verið á mála hjá Bítlaborgarliðinu síðan árið 2015 þegar félagið keypti hann frá Hoffenheim fyrir 29 milljónir punda. Firmino hefur leikið 353 leiki fyrir Liverpool þar sem hann hefur skorað 107 mörk og gefið auk þess 70 stoðsendingar. Á tíma sínum hjá félaginu hefur hann unnið ensku úrvalsdeildina, Meistaradeild Evrópu, FA-bikarinn, enska deildarbikarinn og heimsmeistaramót félagsliða. Roberto Firmino will leave Liverpool on a free transfer at the end of the season — the decision has been made 🔴🇧🇷 #LFCFirmino, grateful to Liverpool & Klopp also for contract proposal but he feels it’s time for new challenge as revealed by @Plettigoal.Club & Klopp, informed. pic.twitter.com/DZ2iNXfFkO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 3, 2023 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vildi halda Firmino innan raða félagsins, en framherjinn hefur gert upp hug sinn og ætlar sér að leita sér að nýrri áskorun. Undanfarin misseri hefur Firmino fallið aftar í goggunarröðinni eftir komu Diogo Jota, Luis Diaz, Darwin Nunez og Cody Gakpo til liðsins og því hefur spiltíma hans farið minnkandi. Þá hafa meiðsli einnig sett strik í reikninginn hjá leikmanninum. Firmino hefur komið við sögu í 26 leikjum í öllum keppnum á yfirstandandi tímabili þar sem hann hefur skorað níu mörk og gefið fjórar stoðsendingar. Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Sjá meira
Þessi 31 árs gamli framherji hefur verið á mála hjá Bítlaborgarliðinu síðan árið 2015 þegar félagið keypti hann frá Hoffenheim fyrir 29 milljónir punda. Firmino hefur leikið 353 leiki fyrir Liverpool þar sem hann hefur skorað 107 mörk og gefið auk þess 70 stoðsendingar. Á tíma sínum hjá félaginu hefur hann unnið ensku úrvalsdeildina, Meistaradeild Evrópu, FA-bikarinn, enska deildarbikarinn og heimsmeistaramót félagsliða. Roberto Firmino will leave Liverpool on a free transfer at the end of the season — the decision has been made 🔴🇧🇷 #LFCFirmino, grateful to Liverpool & Klopp also for contract proposal but he feels it’s time for new challenge as revealed by @Plettigoal.Club & Klopp, informed. pic.twitter.com/DZ2iNXfFkO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 3, 2023 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vildi halda Firmino innan raða félagsins, en framherjinn hefur gert upp hug sinn og ætlar sér að leita sér að nýrri áskorun. Undanfarin misseri hefur Firmino fallið aftar í goggunarröðinni eftir komu Diogo Jota, Luis Diaz, Darwin Nunez og Cody Gakpo til liðsins og því hefur spiltíma hans farið minnkandi. Þá hafa meiðsli einnig sett strik í reikninginn hjá leikmanninum. Firmino hefur komið við sögu í 26 leikjum í öllum keppnum á yfirstandandi tímabili þar sem hann hefur skorað níu mörk og gefið fjórar stoðsendingar.
Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Sjá meira