„Ef ég ætti að lýsa leiknum í einu orði þá væri það einbeitingarleysi“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. mars 2023 22:25 Lárus Jónsson var ánægður með sigurinn á ÍR Vísir/Hulda Margrét Þór Þorlákshöfn vann fjögurra stiga sigur á ÍR 91-87. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn en hefði viljað sjá betri frammistöðu. „Fyrsti leikhluti var fínn þar sem við spiluðum góða vörn en hittum illa. Á meðan við hittum illa var ÍR að hitta vel. ÍR náði að drepa sóknarleikinn okkar í öðrum leikhluta þar sem þeir skiptust á hindrunum sem kom okkur á óvart. Bæði vorum við lengi að ráðast á vörnina þegar þeir voru að skipta,“ sagði Lárus Jónsson og bætti við að ef hann ætti að lýsa leiknum í einu orði þá væri það einbeitingarleysi. Þór Þorlákshöfn var með aðeins 23 prósent þriggja stiga nýtingu í fyrri hálfleik. Þórsarar fóru síðan að ráðast meira á hringinn sem skilaði sér í seinni hálfleik. „Við fórum að fara meira á hringinn og hentum síðan boltanum út þar sem það var einhver opinn og þá fengum við auðveldari skot.“ „Hákon [Örn Hjálmarsson] var að setja risaskot ofan í og þetta var dæmigerður leikur þar sem þeir voru að berjast fyrir lífi sínu og seldu sig dýrt og ég vill hrósa ÍR fyrir mjög góðan leik.“ Lárusi fannst vanta mikið upp á einbeitinguna í sínu liði og var það áhyggjuefni að hans mati. „ÍR var að setja stór skot ofan í en við aftur á móti vorum kærulausir þar sem við vorum með yfirtölu í hraðaupphlaupi en vorum hikandi að nota það eða of fljótir á okkur. Við komum mögulega ryðgaðir eftir pásuna en ég vill líka hrósa ÍR þar sem þeir spiluðu vel.“ „Mér fannst vanta meiri einbeitingu þar sem einbeiting er risa stór partur af leiknum ef ekki sá stærsti. Þú þarft að vera einbeittur á verkefni og við vorum það ekki í kvöld,“ sagði Lárus Jónsson að lokum. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira
„Fyrsti leikhluti var fínn þar sem við spiluðum góða vörn en hittum illa. Á meðan við hittum illa var ÍR að hitta vel. ÍR náði að drepa sóknarleikinn okkar í öðrum leikhluta þar sem þeir skiptust á hindrunum sem kom okkur á óvart. Bæði vorum við lengi að ráðast á vörnina þegar þeir voru að skipta,“ sagði Lárus Jónsson og bætti við að ef hann ætti að lýsa leiknum í einu orði þá væri það einbeitingarleysi. Þór Þorlákshöfn var með aðeins 23 prósent þriggja stiga nýtingu í fyrri hálfleik. Þórsarar fóru síðan að ráðast meira á hringinn sem skilaði sér í seinni hálfleik. „Við fórum að fara meira á hringinn og hentum síðan boltanum út þar sem það var einhver opinn og þá fengum við auðveldari skot.“ „Hákon [Örn Hjálmarsson] var að setja risaskot ofan í og þetta var dæmigerður leikur þar sem þeir voru að berjast fyrir lífi sínu og seldu sig dýrt og ég vill hrósa ÍR fyrir mjög góðan leik.“ Lárusi fannst vanta mikið upp á einbeitinguna í sínu liði og var það áhyggjuefni að hans mati. „ÍR var að setja stór skot ofan í en við aftur á móti vorum kærulausir þar sem við vorum með yfirtölu í hraðaupphlaupi en vorum hikandi að nota það eða of fljótir á okkur. Við komum mögulega ryðgaðir eftir pásuna en ég vill líka hrósa ÍR þar sem þeir spiluðu vel.“ „Mér fannst vanta meiri einbeitingu þar sem einbeiting er risa stór partur af leiknum ef ekki sá stærsti. Þú þarft að vera einbeittur á verkefni og við vorum það ekki í kvöld,“ sagði Lárus Jónsson að lokum.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira