„Ef ég ætti að lýsa leiknum í einu orði þá væri það einbeitingarleysi“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. mars 2023 22:25 Lárus Jónsson var ánægður með sigurinn á ÍR Vísir/Hulda Margrét Þór Þorlákshöfn vann fjögurra stiga sigur á ÍR 91-87. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn en hefði viljað sjá betri frammistöðu. „Fyrsti leikhluti var fínn þar sem við spiluðum góða vörn en hittum illa. Á meðan við hittum illa var ÍR að hitta vel. ÍR náði að drepa sóknarleikinn okkar í öðrum leikhluta þar sem þeir skiptust á hindrunum sem kom okkur á óvart. Bæði vorum við lengi að ráðast á vörnina þegar þeir voru að skipta,“ sagði Lárus Jónsson og bætti við að ef hann ætti að lýsa leiknum í einu orði þá væri það einbeitingarleysi. Þór Þorlákshöfn var með aðeins 23 prósent þriggja stiga nýtingu í fyrri hálfleik. Þórsarar fóru síðan að ráðast meira á hringinn sem skilaði sér í seinni hálfleik. „Við fórum að fara meira á hringinn og hentum síðan boltanum út þar sem það var einhver opinn og þá fengum við auðveldari skot.“ „Hákon [Örn Hjálmarsson] var að setja risaskot ofan í og þetta var dæmigerður leikur þar sem þeir voru að berjast fyrir lífi sínu og seldu sig dýrt og ég vill hrósa ÍR fyrir mjög góðan leik.“ Lárusi fannst vanta mikið upp á einbeitinguna í sínu liði og var það áhyggjuefni að hans mati. „ÍR var að setja stór skot ofan í en við aftur á móti vorum kærulausir þar sem við vorum með yfirtölu í hraðaupphlaupi en vorum hikandi að nota það eða of fljótir á okkur. Við komum mögulega ryðgaðir eftir pásuna en ég vill líka hrósa ÍR þar sem þeir spiluðu vel.“ „Mér fannst vanta meiri einbeitingu þar sem einbeiting er risa stór partur af leiknum ef ekki sá stærsti. Þú þarft að vera einbeittur á verkefni og við vorum það ekki í kvöld,“ sagði Lárus Jónsson að lokum. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
„Fyrsti leikhluti var fínn þar sem við spiluðum góða vörn en hittum illa. Á meðan við hittum illa var ÍR að hitta vel. ÍR náði að drepa sóknarleikinn okkar í öðrum leikhluta þar sem þeir skiptust á hindrunum sem kom okkur á óvart. Bæði vorum við lengi að ráðast á vörnina þegar þeir voru að skipta,“ sagði Lárus Jónsson og bætti við að ef hann ætti að lýsa leiknum í einu orði þá væri það einbeitingarleysi. Þór Þorlákshöfn var með aðeins 23 prósent þriggja stiga nýtingu í fyrri hálfleik. Þórsarar fóru síðan að ráðast meira á hringinn sem skilaði sér í seinni hálfleik. „Við fórum að fara meira á hringinn og hentum síðan boltanum út þar sem það var einhver opinn og þá fengum við auðveldari skot.“ „Hákon [Örn Hjálmarsson] var að setja risaskot ofan í og þetta var dæmigerður leikur þar sem þeir voru að berjast fyrir lífi sínu og seldu sig dýrt og ég vill hrósa ÍR fyrir mjög góðan leik.“ Lárusi fannst vanta mikið upp á einbeitinguna í sínu liði og var það áhyggjuefni að hans mati. „ÍR var að setja stór skot ofan í en við aftur á móti vorum kærulausir þar sem við vorum með yfirtölu í hraðaupphlaupi en vorum hikandi að nota það eða of fljótir á okkur. Við komum mögulega ryðgaðir eftir pásuna en ég vill líka hrósa ÍR þar sem þeir spiluðu vel.“ „Mér fannst vanta meiri einbeitingu þar sem einbeiting er risa stór partur af leiknum ef ekki sá stærsti. Þú þarft að vera einbeittur á verkefni og við vorum það ekki í kvöld,“ sagði Lárus Jónsson að lokum.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira