Óttast að Durant verði fjarri góðu gamni fram að úrslitakeppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. mars 2023 20:30 Durant verður frá næstu vikurnar. Ron Jenkins/Getty Images Kevin Durant, leikmaður Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta, meiddist í upphitun fyrir það sem hefði verið hans fyrsti heimaleikur fyrir félagið. Óttast er að hann verði frá þangað til úrslitakeppnin fari af stað. Hinn 34 ára gamli Durant skipti til Suns skömmu áður en félagaskiptaglugginn í NBA-deildinni lokaði. Sannkölluð risaskipti þar sem Durant er án efa einn besti leikmaður deildarinnar þegar hann er heill. Hann var tiltölulega nýkominn til baka úr meiðslum og hafði spilað þrjá útileiki áður en það kom að því sem átti að vera hans fyrsti heimaleikur fyrir Suns. Hans fyrrum lið, Oklahoma City Thunder, var í Phoenix og eftirvæntingin mikil. Durant sneri sig hins vegar á vinstri ökkla í upphitun og verður frá næstu þrjár vikurnar hið minnsta. Svartsýnni spámenn telja að Durant muni ekki spila annan leik fyrr en úrslitakeppnin fer af stað deildarkeppni NBA-deildarinnar lýkur þann 9. apríl næstkomandi. Kevin Durant injury pic.twitter.com/FpDJpW83uP— Daily Loud (@DailyLoud) March 10, 2023 Suns eru sem stendur í 4. sæti Vesturdeildar eftir að hafa unnið 7 af síðustu 10 leikjum sínum. Liðið gæti náð 2. sæti án Durant en nær ómögulegt er að spá fyrir um hvaða liði þeir mæta í úrslitakeppninni. Það er þó ljóst að liðið gæti lent í vandræðum ef Durant mætir ískaldur og ryðgaður til leiks í úrslitakeppninni. Körfubolti NBA Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Cecilía í liði ársins Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Durant skipti til Suns skömmu áður en félagaskiptaglugginn í NBA-deildinni lokaði. Sannkölluð risaskipti þar sem Durant er án efa einn besti leikmaður deildarinnar þegar hann er heill. Hann var tiltölulega nýkominn til baka úr meiðslum og hafði spilað þrjá útileiki áður en það kom að því sem átti að vera hans fyrsti heimaleikur fyrir Suns. Hans fyrrum lið, Oklahoma City Thunder, var í Phoenix og eftirvæntingin mikil. Durant sneri sig hins vegar á vinstri ökkla í upphitun og verður frá næstu þrjár vikurnar hið minnsta. Svartsýnni spámenn telja að Durant muni ekki spila annan leik fyrr en úrslitakeppnin fer af stað deildarkeppni NBA-deildarinnar lýkur þann 9. apríl næstkomandi. Kevin Durant injury pic.twitter.com/FpDJpW83uP— Daily Loud (@DailyLoud) March 10, 2023 Suns eru sem stendur í 4. sæti Vesturdeildar eftir að hafa unnið 7 af síðustu 10 leikjum sínum. Liðið gæti náð 2. sæti án Durant en nær ómögulegt er að spá fyrir um hvaða liði þeir mæta í úrslitakeppninni. Það er þó ljóst að liðið gæti lent í vandræðum ef Durant mætir ískaldur og ryðgaður til leiks í úrslitakeppninni.
Körfubolti NBA Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Cecilía í liði ársins Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Sjá meira