Blonde valin versta myndin á Razzie-verðlaunahátíðinni Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 11. mars 2023 14:01 Blonde hlaut alls átta tilnefningar og sigraði í tveimur flokkum. Netflix Razzie-verðlaunin svokölluðu voru veitt í Hollywood nú í morgun, degi á undan Óskarsverðlaunahátíðinni. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1980 en skipuleggjendur lýsa þeim sem „ljóta frænda Óskarsverðlaunanna“, þar sem þeir „verðlauna“ það sem þeir telja verstu myndir ársins sem og verstu frammistöðu einstakra leikara í kvikmyndum ársins. Kvikmyndin Blonde, þar sem segir frá ævi leikkonunnar Marilyn Monroe hlaut tvenn verðlaun á hátíðinni í ár, fyrir verstu myndina og fyrir versta handritið. Tom Hanks var valinn versti leikari í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Elvis. Jared Leto hlaut verðlaun sem versti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Morbius. Tom Hanks.Getty Þá hlaut Diane Keaton verðlaun sem versta leikkona í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Mack & Rita. Adria Arjona hlaut verðlaun sem versta leikkona í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Morbius. Diane KeatonGetty Fyrr á árinu ákvaðu aðstandendur Razzie-verðlaunanna að draga tilnefningu hinnar tólf ára Ryan Kiera Armstrong til baka. Aðstandendur verðlaunanna höfðu þá sætt mikilli gagnrýni vegna ákvörðunarinnar að tilnefna stúlkuna og voru sakaðir um að leggja barn í einelti. Drógu þeir tilnefninguna því til baka og báðust afsökunar á málinu. Á hátíðinni í ár tóku aðstandendur upp á þeirri nýbreytni að veita sjálfum sér verðlaun, vegna fjaðrafoksins sem skapaðist í kjölfar þess að hin 12 ára leikkona var tilnefnd. Í tilkynningu segja aðstandendurnir að þeir hafi ákveðið að veita sjálfum sér Razzie verðlaun „fyrir að hafa tilnefnt manneskju sem hefði ekki átt að koma til greina, klúður sem var sett í hakkavél og mulið frá einum enda internetsins til annars og á öllum fjölmiðlum þar á milli.“ Razzie-verðlaunin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
Kvikmyndin Blonde, þar sem segir frá ævi leikkonunnar Marilyn Monroe hlaut tvenn verðlaun á hátíðinni í ár, fyrir verstu myndina og fyrir versta handritið. Tom Hanks var valinn versti leikari í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Elvis. Jared Leto hlaut verðlaun sem versti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Morbius. Tom Hanks.Getty Þá hlaut Diane Keaton verðlaun sem versta leikkona í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Mack & Rita. Adria Arjona hlaut verðlaun sem versta leikkona í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Morbius. Diane KeatonGetty Fyrr á árinu ákvaðu aðstandendur Razzie-verðlaunanna að draga tilnefningu hinnar tólf ára Ryan Kiera Armstrong til baka. Aðstandendur verðlaunanna höfðu þá sætt mikilli gagnrýni vegna ákvörðunarinnar að tilnefna stúlkuna og voru sakaðir um að leggja barn í einelti. Drógu þeir tilnefninguna því til baka og báðust afsökunar á málinu. Á hátíðinni í ár tóku aðstandendur upp á þeirri nýbreytni að veita sjálfum sér verðlaun, vegna fjaðrafoksins sem skapaðist í kjölfar þess að hin 12 ára leikkona var tilnefnd. Í tilkynningu segja aðstandendurnir að þeir hafi ákveðið að veita sjálfum sér Razzie verðlaun „fyrir að hafa tilnefnt manneskju sem hefði ekki átt að koma til greina, klúður sem var sett í hakkavél og mulið frá einum enda internetsins til annars og á öllum fjölmiðlum þar á milli.“
Razzie-verðlaunin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira