Bankarnir verði að auka markaðsfjármögnun og binda innlán
Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
![Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er formaður fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands.](https://www.visir.is/i/DC7F2775940F49AE865AB2BFDA2AF3925CB93D905CAD54C7529F9A39F711C447_713x0.jpg)
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands telur að íslensku bankarnir verði að auka markaðsfjármögnun, bæði í íslenskum krónum og erlendum gjaldmiðlum, og huga að bindingu innlána til að treysta lausafjárstöðuna.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.