„Ég sé ekki eftir neinu“ Bjarki Sigurðsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 15. mars 2023 15:21 Elva Dögg Hjartardóttir sér ekki eftir því að hafa skorað sitjandi formann á hólm. Vísir/Arnar Elva Hrönn Hjartardóttir segist ekki sjá eftir því að hafa farið í framboð til formanns VR gegn Ragnari Þór Ingólfssyni. Hún hvetur Ragnar til þess að fara annað slagið út og tala við félagsfólk sitt. Ragnar Þór vann Elvu í kosningunum í dag með 57 prósentum atkvæða gegn 39,4 prósentum Elvu. Var þetta í annað sinn sem Ragnar stóð af sér mótframboð sem formaður VR. Í samtali við fréttastofu segist Elva vonast að það sem hún hefur haft fram að færa síðustu vikur nái til bæði formanns og stjórnar. Þau geti tekið eitthvað af því með sér inn í vinnuna sem er framundan. „Þetta er 30 prósent kjörsókn. Ég held að það sé miklu meira þarna inni en kjörsóknin bendir til. Hugsanlega er það sem ég hef fram að færa ekki alveg erindi núna inn í þennan hóp en vonandi fyrr en seinna. Það kemur í ljós hvað það verður,“ segir Elva. Hún segir það hafa verið mikla áhættu að skora sitjandi formann á hólm. „Ég sé ekki eftir neinu. Ég tek með mér alveg gríðarlega mikla reynslu. Ég er búin að tala við fjöldann allan af félagsfólki á fjölmörgum og fjölbreyttum vinnustöðum. Ég mæli með því að formaður og stjórn geri það annað slagið, fari út og tali við sitt félagsfólk. Því það er þar þar sem hugmyndirnar og ábendingarnar eru,“ segir Elva. Hún hafði tilkynnt um það fyrir nokkru síðan að hún myndi ekki halda áfram sem starfsmaður VR skildi hún ekki komast í formannsstólinn. Hún mun þó klára sína vinnu og kemur það í ljós síðar hvað tekur við. Stéttarfélög Tengdar fréttir Nú hægt að einbeita sér að því sem skiptir máli Ragnar Þór Ingólfsson, nýendurkjörinn formaður stéttarfélagsins VR, segist vera sáttur við niðurstöðuna í formannskosningunum. Hann telur hópinn sem kemur nýr í stjórn félagsins vera mjög öflugan. 15. mars 2023 14:59 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Ragnar Þór vann Elvu í kosningunum í dag með 57 prósentum atkvæða gegn 39,4 prósentum Elvu. Var þetta í annað sinn sem Ragnar stóð af sér mótframboð sem formaður VR. Í samtali við fréttastofu segist Elva vonast að það sem hún hefur haft fram að færa síðustu vikur nái til bæði formanns og stjórnar. Þau geti tekið eitthvað af því með sér inn í vinnuna sem er framundan. „Þetta er 30 prósent kjörsókn. Ég held að það sé miklu meira þarna inni en kjörsóknin bendir til. Hugsanlega er það sem ég hef fram að færa ekki alveg erindi núna inn í þennan hóp en vonandi fyrr en seinna. Það kemur í ljós hvað það verður,“ segir Elva. Hún segir það hafa verið mikla áhættu að skora sitjandi formann á hólm. „Ég sé ekki eftir neinu. Ég tek með mér alveg gríðarlega mikla reynslu. Ég er búin að tala við fjöldann allan af félagsfólki á fjölmörgum og fjölbreyttum vinnustöðum. Ég mæli með því að formaður og stjórn geri það annað slagið, fari út og tali við sitt félagsfólk. Því það er þar þar sem hugmyndirnar og ábendingarnar eru,“ segir Elva. Hún hafði tilkynnt um það fyrir nokkru síðan að hún myndi ekki halda áfram sem starfsmaður VR skildi hún ekki komast í formannsstólinn. Hún mun þó klára sína vinnu og kemur það í ljós síðar hvað tekur við.
Stéttarfélög Tengdar fréttir Nú hægt að einbeita sér að því sem skiptir máli Ragnar Þór Ingólfsson, nýendurkjörinn formaður stéttarfélagsins VR, segist vera sáttur við niðurstöðuna í formannskosningunum. Hann telur hópinn sem kemur nýr í stjórn félagsins vera mjög öflugan. 15. mars 2023 14:59 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Nú hægt að einbeita sér að því sem skiptir máli Ragnar Þór Ingólfsson, nýendurkjörinn formaður stéttarfélagsins VR, segist vera sáttur við niðurstöðuna í formannskosningunum. Hann telur hópinn sem kemur nýr í stjórn félagsins vera mjög öflugan. 15. mars 2023 14:59