Sjóðandi heitur Embiid dró vagninn í áttunda sigurleik 76ers í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2023 11:16 Joel Embiid hefur verið sjóðandi heitur fyrir Philadelphia 76ers undanfarið. Jason Miller/Getty Images Philedelphia 76ers vann sinn áttunda leik í röð er liðið heimsótti Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 141-121 í leik þar sem Joel Embiid var aðalmaðurinn. Philadelphia-liðið hafði yfirhöndina frá upphafi leiks og leiddi með tíu stigum að loknum fyrsta leikhluta. Liðið hélt því forskoti út hálfleikinn og lítið breyttist í þriðja leikhluta. Gestirnir gáfu svo í á nýjan leik í fjórða leikhluta og sigldu að lokum heim öruggum tuttugu stiga sigri, 141-121. Joel Embiid var stigahæsti maður vallarins með 31 stig, en hann tók einnig sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Liðsfélagi hans hjá 76ers, Tyrese Maxey, skoraði einnig 31 stig, en í liði Pacers var Aaron Nesmith atkvæðamestur með 25 stig. Þetta var áttundi sigur 76ers í NBA-deildinni í röð og níundi leikurinn í röð þar sem Embiid skorar þrjátíu stig eða meira. Joel Embiid is the first player in Sixers history to drop 30+ points in 9 straight games.Tonight: 31 PTS, 7 REB, 7 AST 🔥Sixers have won 8 straight. pic.twitter.com/B5aXEKQcUO— NBA (@NBA) March 19, 2023 Philadelphia 76ers situr nú í öðru sæti Austurdeildarinnar með 48 sigra og 22 töp, en Indiana Pacers situr í 11. sæti með 32 sigra og 39 töp. Úrslit næturinnar Denver Nuggets 110-116 New York Knicks Orlando Magic 113-108 Los Angeles Clippers Philadelphia 76ers 141-121 Indiana Pacers Minnesota Timberwolves 107-122 Toronto Raptors Sacramento Kings 132-117 Washington Wizards Miami Heat 99-113 Chicago Bulls Golden State Warriors 119-133 Memphis Grizzlies Boston Celtics 117-118 Utah Jazz NBA Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira
Philadelphia-liðið hafði yfirhöndina frá upphafi leiks og leiddi með tíu stigum að loknum fyrsta leikhluta. Liðið hélt því forskoti út hálfleikinn og lítið breyttist í þriðja leikhluta. Gestirnir gáfu svo í á nýjan leik í fjórða leikhluta og sigldu að lokum heim öruggum tuttugu stiga sigri, 141-121. Joel Embiid var stigahæsti maður vallarins með 31 stig, en hann tók einnig sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Liðsfélagi hans hjá 76ers, Tyrese Maxey, skoraði einnig 31 stig, en í liði Pacers var Aaron Nesmith atkvæðamestur með 25 stig. Þetta var áttundi sigur 76ers í NBA-deildinni í röð og níundi leikurinn í röð þar sem Embiid skorar þrjátíu stig eða meira. Joel Embiid is the first player in Sixers history to drop 30+ points in 9 straight games.Tonight: 31 PTS, 7 REB, 7 AST 🔥Sixers have won 8 straight. pic.twitter.com/B5aXEKQcUO— NBA (@NBA) March 19, 2023 Philadelphia 76ers situr nú í öðru sæti Austurdeildarinnar með 48 sigra og 22 töp, en Indiana Pacers situr í 11. sæti með 32 sigra og 39 töp. Úrslit næturinnar Denver Nuggets 110-116 New York Knicks Orlando Magic 113-108 Los Angeles Clippers Philadelphia 76ers 141-121 Indiana Pacers Minnesota Timberwolves 107-122 Toronto Raptors Sacramento Kings 132-117 Washington Wizards Miami Heat 99-113 Chicago Bulls Golden State Warriors 119-133 Memphis Grizzlies Boston Celtics 117-118 Utah Jazz
Denver Nuggets 110-116 New York Knicks Orlando Magic 113-108 Los Angeles Clippers Philadelphia 76ers 141-121 Indiana Pacers Minnesota Timberwolves 107-122 Toronto Raptors Sacramento Kings 132-117 Washington Wizards Miami Heat 99-113 Chicago Bulls Golden State Warriors 119-133 Memphis Grizzlies Boston Celtics 117-118 Utah Jazz
NBA Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira