Birna Rún sérhæfir sig í TikTok hjá Kvartz Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. mars 2023 17:05 Birna Rún Eiríksdóttir leikkona hlaut Edduna árið 2016 fyrir leik sinn í aukahlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni Rétti 3. Birna Rún Eiríksdóttir leikkona hefur gengið til liðs við Kvartz markaðs- og viðburðastofu sem hugmyndasmiður og verkefnastjóri TikTok teymis. Birna mun leiða þessa vinnu innan Kvartzen Birna er leikkona, leikstjóri og handritshöfundur og heldur hún úti vinsælum TikTok reikningi. Birna Rún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2016 og hefur síðan þá leikið á sviði, í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. „Það er mikill fengur að hafa fengið Birnu Rún til okkar í ört vaxandi teymi Kvartz og það eru ótrúlega spennandi tímar framundan,“ segir Lovísa, annar eigandi markaðsstofunnar. Birna Rún mun leiða þjónustu er snýr að samfélagsmiðlinum TikTok hjá fyrirtækinu. Þjónustan felur meðal annars í sér hugmyndavinnu, framleiðslu á efni, birtingar og umsjón svo eitthvað sé nefnt. „TikTok er sá samfélagsmiðill sem er að sækja á hvað mest og í ljósi þess hversu hratt miðillinn er að stækka er áberandi að sjá hversu mörg fyrirtæki eru að skoða þennan möguleika fyrir sínar vörur eða þjónustu, sem er frábært því mörg fyrirtæki hafa náð mjög góðum árangri á TikTok. Í dag er staðan þannig að mörgum langar en færri þora og það finnum við hjá okkar viðskiptavinum og þeim sem hafa leitað til okkar. Í dag getum við boðið fyrirtækjum upp á þessa sérhæfðu þjónustu og mun Birna Rún leiða það verkefni ásamt frábæru teymi,“ segir Lovísa. Birna Rún, Lovísa Anna Pálmadóttir og Unnur Pálmadóttir mættu í Bítið í morgun og ræddu TikTok. TikTok Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Tengdar fréttir Kynntist eiginmanninum átján ára og er að springa úr þakklæti Leikkonan Birna Rún Eiríksdóttir og Ebenezer Þórarinn Einarsson, sérfræðingur í markaðssetningu hjá Digido gengu í það heilaga á föstudaginn. Birna greinir frá þessu í færslu á Facebook-síðu sinni og um leið ástæðunni fyrir því að hún valdi að giftast Ebba sínum. 5. febrúar 2023 17:01 Birna Rún fékk höfuðhögg í gær en stígur á sviðið í kvöld Eins og Vísir greindi frá í gærkvöld þurfti að hætta sýningu á farsanum Sýningin sem klikkar í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 12. apríl 2018 16:00 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Birna Rún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2016 og hefur síðan þá leikið á sviði, í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. „Það er mikill fengur að hafa fengið Birnu Rún til okkar í ört vaxandi teymi Kvartz og það eru ótrúlega spennandi tímar framundan,“ segir Lovísa, annar eigandi markaðsstofunnar. Birna Rún mun leiða þjónustu er snýr að samfélagsmiðlinum TikTok hjá fyrirtækinu. Þjónustan felur meðal annars í sér hugmyndavinnu, framleiðslu á efni, birtingar og umsjón svo eitthvað sé nefnt. „TikTok er sá samfélagsmiðill sem er að sækja á hvað mest og í ljósi þess hversu hratt miðillinn er að stækka er áberandi að sjá hversu mörg fyrirtæki eru að skoða þennan möguleika fyrir sínar vörur eða þjónustu, sem er frábært því mörg fyrirtæki hafa náð mjög góðum árangri á TikTok. Í dag er staðan þannig að mörgum langar en færri þora og það finnum við hjá okkar viðskiptavinum og þeim sem hafa leitað til okkar. Í dag getum við boðið fyrirtækjum upp á þessa sérhæfðu þjónustu og mun Birna Rún leiða það verkefni ásamt frábæru teymi,“ segir Lovísa. Birna Rún, Lovísa Anna Pálmadóttir og Unnur Pálmadóttir mættu í Bítið í morgun og ræddu TikTok.
TikTok Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Tengdar fréttir Kynntist eiginmanninum átján ára og er að springa úr þakklæti Leikkonan Birna Rún Eiríksdóttir og Ebenezer Þórarinn Einarsson, sérfræðingur í markaðssetningu hjá Digido gengu í það heilaga á föstudaginn. Birna greinir frá þessu í færslu á Facebook-síðu sinni og um leið ástæðunni fyrir því að hún valdi að giftast Ebba sínum. 5. febrúar 2023 17:01 Birna Rún fékk höfuðhögg í gær en stígur á sviðið í kvöld Eins og Vísir greindi frá í gærkvöld þurfti að hætta sýningu á farsanum Sýningin sem klikkar í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 12. apríl 2018 16:00 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Kynntist eiginmanninum átján ára og er að springa úr þakklæti Leikkonan Birna Rún Eiríksdóttir og Ebenezer Þórarinn Einarsson, sérfræðingur í markaðssetningu hjá Digido gengu í það heilaga á föstudaginn. Birna greinir frá þessu í færslu á Facebook-síðu sinni og um leið ástæðunni fyrir því að hún valdi að giftast Ebba sínum. 5. febrúar 2023 17:01
Birna Rún fékk höfuðhögg í gær en stígur á sviðið í kvöld Eins og Vísir greindi frá í gærkvöld þurfti að hætta sýningu á farsanum Sýningin sem klikkar í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 12. apríl 2018 16:00