Ákærður fyrir að halda úti vefsíðu og framkvæma og sýna geldingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. mars 2023 08:49 Mennirnir hafa ekki svarað ákærunum. Marius nokkur Gustavson, 45 ára, mætti fyrir dómstól í Lundúnum í gær en hann er grunaður um að hafa sýnt frá geldingum og öðrum aflimunum á vefsíðu sinni og innheimt gjald af áhorfendum. Níu manns voru handteknir í tengslum við málið og eru allir grunaðir um aðkomu að einni eða fleiri aðgerðum. Þeir hafa meðal annars verið ákærðir fyrir að valda stórkostlegu líkamstjóni. Í einhverjum tilvikum var um að ræða aðgerðir á mönnunum sjálfum. Nathaniel Arnold, 47 ára, hefur verið ákærður fyrir að fjarlægja aðra geirvörtu Gustavson, Damien Byrnes, 35 ára, fyrir að fjarlægja getnaðarlim hans, og Jacob Crimi-Appleby, 22 ára, fyrir að hafa fryst fótlegg hans með þeim afleiðingum að það þurfti að aflima hann. Öll fórnarlömb mannanna eru sögð eiga það sameiginlegt að tilheyra neðanjarðarkúltúr þar sem fólk gengst viljugt undir aðgerðir til að fjarlægja líkamspart. Þá eru mennirnir sagðir heyra til svokallaðra „nullos“, eða „núllara“, sem af einhverjum ástæðum vilja láta fjarlægja getnaðarlim sinn og eistu. Gustavson mætti fyrir dóminn í hjólastól, þar sem hann getur ekki gengið vegna aðgerðanna. Hann er sagður hafa verið leiðtogi hópsins og hagnast á því að selja áskriftir að vefsíðu sinni, þar sem hann setti inn myndskeið þar sem líkamspartar, meðal annars getnaðarlimir og eistu, voru fjarlægð. Vefsíðan er sögð hafa verið starfrækt í um sex ár og Gustavson hagnast um 200 þúsund pund. Hann er einnig ákærður fyrir að framleiða og dreifa ósiðlegri mynd af barni. Guardian og fleiri erlendir miðlar hafa fjallað um málið. Bretland Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Sjá meira
Níu manns voru handteknir í tengslum við málið og eru allir grunaðir um aðkomu að einni eða fleiri aðgerðum. Þeir hafa meðal annars verið ákærðir fyrir að valda stórkostlegu líkamstjóni. Í einhverjum tilvikum var um að ræða aðgerðir á mönnunum sjálfum. Nathaniel Arnold, 47 ára, hefur verið ákærður fyrir að fjarlægja aðra geirvörtu Gustavson, Damien Byrnes, 35 ára, fyrir að fjarlægja getnaðarlim hans, og Jacob Crimi-Appleby, 22 ára, fyrir að hafa fryst fótlegg hans með þeim afleiðingum að það þurfti að aflima hann. Öll fórnarlömb mannanna eru sögð eiga það sameiginlegt að tilheyra neðanjarðarkúltúr þar sem fólk gengst viljugt undir aðgerðir til að fjarlægja líkamspart. Þá eru mennirnir sagðir heyra til svokallaðra „nullos“, eða „núllara“, sem af einhverjum ástæðum vilja láta fjarlægja getnaðarlim sinn og eistu. Gustavson mætti fyrir dóminn í hjólastól, þar sem hann getur ekki gengið vegna aðgerðanna. Hann er sagður hafa verið leiðtogi hópsins og hagnast á því að selja áskriftir að vefsíðu sinni, þar sem hann setti inn myndskeið þar sem líkamspartar, meðal annars getnaðarlimir og eistu, voru fjarlægð. Vefsíðan er sögð hafa verið starfrækt í um sex ár og Gustavson hagnast um 200 þúsund pund. Hann er einnig ákærður fyrir að framleiða og dreifa ósiðlegri mynd af barni. Guardian og fleiri erlendir miðlar hafa fjallað um málið.
Bretland Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Sjá meira