Þá fjöllum við um umræður á Alþingi frá því í morgun þar sem efnahagsmálin voru efst á baugi.
Einnig verður fjallað um hið hörmulega slys sem átti sér stað í gær þegar kona á þrítugsaldri hrapaði til bana við fossinn Glym í Hvalfirði.
Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja könnun sem sýnir meðal annars fram á að einn af hverjum sex kjósendum Vinstri grænna sé óánægður með störf ríkisstjórnarinnar.
Þá fjöllum við um umræður á Alþingi frá því í morgun þar sem efnahagsmálin voru efst á baugi.
Einnig verður fjallað um hið hörmulega slys sem átti sér stað í gær þegar kona á þrítugsaldri hrapaði til bana við fossinn Glym í Hvalfirði.