Vildi lítið tjá sig um breytingar Valur Páll Eiríksson skrifar 26. mars 2023 09:00 Arnar Þór gaf lítið upp um breytingar á byrjunarliði. Getty Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, sagði ekki mikið um mögulegar breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn við Liechtenstein í dag. Liðið átti slakan leik í Bosníu á fimmtudag. Liðsval Arnars Þórs var víða gagnrýnt og því gekk illa að eiga við Bosníumenn í sannfærandi 3-0 sigri heimamanna í Zenica á fimmtudaginn var. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri á Fótbolti.net, spurði Arnar á blaðamannafundi liðsins í gær hvort von væri á breytingum á byrjunarliði Íslands þar sem eldri leikmenn, þar á meðal Guðlaugur Victor Pálsson, Alfreð Finnbogason og Jóhann Berg Guðmundsson, tóku lítinn þátt á æfingu gærdagsins. „Dagurinn í dag er dagur tvö eftir leik. Þegar menn eru orðnir eldri er það oft erfiðasti dagurinn. Þó þeir hafi nokkrir ekki stigið út úr æfingunni eftir leik er það bara planað. Einfaldlega til þess að ná orku og krafti fyrir morgundaginn,“ „Þetta var bara gert til að vernda aðeins eldri lappir,“ sagði Arnar Þór sem tjáði sig ekki um mögulegar breytingar á byrjunarliðinu. Ljóst er að fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kemur inn í byrjunarliðið og þá líklega sem miðvörður. Daníel Leó Grétarsson er líklegri en Hörður Björgvin Magnússon til þess að víkja fyrir Aroni en þá verður áhugavert að sjá hvort Guðlaugur Victor verði í miðlægari stöðu en í bakverði, líkt og hann var í Bosníu. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjá meira
Liðsval Arnars Þórs var víða gagnrýnt og því gekk illa að eiga við Bosníumenn í sannfærandi 3-0 sigri heimamanna í Zenica á fimmtudaginn var. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri á Fótbolti.net, spurði Arnar á blaðamannafundi liðsins í gær hvort von væri á breytingum á byrjunarliði Íslands þar sem eldri leikmenn, þar á meðal Guðlaugur Victor Pálsson, Alfreð Finnbogason og Jóhann Berg Guðmundsson, tóku lítinn þátt á æfingu gærdagsins. „Dagurinn í dag er dagur tvö eftir leik. Þegar menn eru orðnir eldri er það oft erfiðasti dagurinn. Þó þeir hafi nokkrir ekki stigið út úr æfingunni eftir leik er það bara planað. Einfaldlega til þess að ná orku og krafti fyrir morgundaginn,“ „Þetta var bara gert til að vernda aðeins eldri lappir,“ sagði Arnar Þór sem tjáði sig ekki um mögulegar breytingar á byrjunarliðinu. Ljóst er að fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kemur inn í byrjunarliðið og þá líklega sem miðvörður. Daníel Leó Grétarsson er líklegri en Hörður Björgvin Magnússon til þess að víkja fyrir Aroni en þá verður áhugavert að sjá hvort Guðlaugur Victor verði í miðlægari stöðu en í bakverði, líkt og hann var í Bosníu.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjá meira