Gróðursetja milljón plöntur á fimm árum Bjarki Sigurðsson skrifar 27. mars 2023 10:10 Plönturnar verða gróðusettar víðs vegar um landið. Vísir/Vilhelm Með verkefninu Nýmörk sem nýlega var sett á laggirnar er stefnt að því að gróðursetja eina milljón plöntur á næstu fimm árum víðs vegar um landið. Gert er ráð fyrir því að plönturnar muni ná að þekja fjögur hundruð til fimm hundruð hektara af landi. Nýmörk er verkefni Pokasjóðs, Landgræðslunnar og Skógræktarinnar. Pokasjóður hefur lagt verkefninu til allt að 150 milljónum króna en Landgræðslan og Skógræktin munu annast utanumhald og faglega vinnu við verkefnið. Hreinn Óskarsson frá Skógræktinni, Bjarni Finnsson frá Pokasjóði og Árni Bragason frá Landgræðslunni skrifa undir samstarfssamninginn. „Verkefnið er fyrst og fremst ætlað einstaklingum og félagasamtökum sem hafa í hyggju að rækta skóg og hafa til umráða að lágmarki þriggja hektara landsvæði. Nýmörk mun styrkja plöntukaup þeirra sem hljóta styrki en viðkomandi munu sjálfir sjá um að setja plönturnar niður í sínu landi,“ segir í tilkynningu frá Nýmörk. Ef gróðursettar verða ein milljón plöntur mun það duga til að dekka fjögur til fimm hundruð hektara lands. Opið er fyrir umsóknir um styrki til plöntukaupa á vefsíðu verkefnisins. Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Sjá meira
Nýmörk er verkefni Pokasjóðs, Landgræðslunnar og Skógræktarinnar. Pokasjóður hefur lagt verkefninu til allt að 150 milljónum króna en Landgræðslan og Skógræktin munu annast utanumhald og faglega vinnu við verkefnið. Hreinn Óskarsson frá Skógræktinni, Bjarni Finnsson frá Pokasjóði og Árni Bragason frá Landgræðslunni skrifa undir samstarfssamninginn. „Verkefnið er fyrst og fremst ætlað einstaklingum og félagasamtökum sem hafa í hyggju að rækta skóg og hafa til umráða að lágmarki þriggja hektara landsvæði. Nýmörk mun styrkja plöntukaup þeirra sem hljóta styrki en viðkomandi munu sjálfir sjá um að setja plönturnar niður í sínu landi,“ segir í tilkynningu frá Nýmörk. Ef gróðursettar verða ein milljón plöntur mun það duga til að dekka fjögur til fimm hundruð hektara lands. Opið er fyrir umsóknir um styrki til plöntukaupa á vefsíðu verkefnisins.
Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Sjá meira