Finnst réttast að dómsmálaráðherra stígi til hliðar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. mars 2023 12:10 Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segist líta þetta mál, sem fjallar um upplýsingarétt þingsins, afar alvarlegum augum. Vísir/vilhelm Stjórnarandstaðan íhugar nú hvaða skref verða stigin til að draga dómsmálaráðherra til ábyrgðar eftir að skrifstofa þingsins fjallaði um í minnisblaði að honum væri skylt að afhenda þinginu upplýsingar innan tiltekins frests í máli sem tengist veitingu ríkisborgararéttar. Þingflokksformaður Pírata finnst réttast að ráðherrann stígi til hliðar. Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, breytti vinnulagi Útlendingastofnunar sem hafði þau áhrif að allsherjar- og menntamálanefnd fékk ekki umbeðnar upplýsingar um umsækjendur um ríkisborgararétt. Í minnisblaði frá skrifstofu Alþingis segir að forsenda þess að þingið geti afgreitt umsóknir með viðunandi hætti þurfi það að fá afhent gögn, eins hratt og beðið hafði verið um. En þegar þetta mál var til umræðu á þingi í gær sagði Jón að ástæða væri til þess að skoða tengsl þingmanna og þeirra útlendinga sem hefðu fengið ríkisborgararétt. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær en þingmönnum stjórnarandstöðu var heitt í hamsi og fóru hver á fætur öðrum í pontu Alþingis til að bera af sér sakir. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir er þingflokksformaður Pírata. „Þetta er bara ein versta smjörklípa sem ég hef séð. Einfaldlega vegna þess að hún er svo fyrirlitleg en þetta heppnaðist ágætlega hjá honum í gær að draga athyglina frá lögbroti ráðherrans með dylgjum og rógburði um aðra þingmenn en þetta er auðvitað sjálfstætt vandamál að hann leyfi sér að leggjast svona lágt.“ Þórhildur segir að það sé augljóst að tilgangurinn með ummælunum sé að beina athyglinni frá minnisblaðinu. „Það er alveg ljóst að þetta er mjög skýrt álit um að ráðherra hafði ekki heimild til þess að banna Útlendingastofnun að afhenda þinginu þær upplýsingar sem þingið átti rétt á að fá. Þetta er mjög alvarlegt mál vegna þess að upplýsingaréttur þingsins er einn af grunnstoðum þingræðisins á Íslandi og ef ráðherrar í ríkisstjórn Íslands eiga að fá að komast upp með það að ákveða fyrir hönd þingsins hvaða upplýsingar það má fá og hvað ekki, þá erum við komin á hættulegar brautir með þrískiptingu ríkisvaldsins og það að Ísland sé lýðveldi með þingbundinni stjórn.“ Þingflokksformenn stjórnarandstöðu ráði nú ráðum sínum og skoði möguleg viðurlög. „Auðvitað hefði verið réttast að ráðherrann stigi bara til hliðra, bæðist afsökunar. Hann hefur haldið því fram að hann hafi haft rétt til þess að gera þetta og nú kemur í ljós að þessi rök sem hann hefur haldið uppi standast enga skoðun og eru bara falsrök og þá er rétt að viðurkenna mistök og láta staðar numið.“ Alþingi Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Tengdar fréttir „Þeir koma hér trekk í trekk með lygina að vopni“ Fjórir nefndarmenn og áheyrnarfulltrúi allsherjar- og menntamálanefndar báru af sér sakir á Alþingi í dag. Þingmennirnir fundu sig knúna til að gera það eftir að dómsmálaráðherra sakaði nefndarmenn og aðra alþingismenn um að þiggja þakklætisvott frá fólki sem hefur fengið íslenskan ríkisborgararétt. 28. mars 2023 18:33 Sakar nefndarmenn á Alþingi um að þiggja gjafir frá hælisleitendum Dómsmálaráðherra sakaði nefndarmenn allsherjar- og menntamálanefndar og aðra Alþingismenn um að þiggja þakklætisvott frá fólki sem þingið hefur veitt ríkisborgararétt. Nefndin hefur sakað ráðherrann um að hafa brotið lög með því að koma í veg fyrir að Útlendingastofnun afhendi gögn í tengslum við veitingu á ríkisborgararétt. 28. mars 2023 15:30 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, breytti vinnulagi Útlendingastofnunar sem hafði þau áhrif að allsherjar- og menntamálanefnd fékk ekki umbeðnar upplýsingar um umsækjendur um ríkisborgararétt. Í minnisblaði frá skrifstofu Alþingis segir að forsenda þess að þingið geti afgreitt umsóknir með viðunandi hætti þurfi það að fá afhent gögn, eins hratt og beðið hafði verið um. En þegar þetta mál var til umræðu á þingi í gær sagði Jón að ástæða væri til þess að skoða tengsl þingmanna og þeirra útlendinga sem hefðu fengið ríkisborgararétt. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær en þingmönnum stjórnarandstöðu var heitt í hamsi og fóru hver á fætur öðrum í pontu Alþingis til að bera af sér sakir. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir er þingflokksformaður Pírata. „Þetta er bara ein versta smjörklípa sem ég hef séð. Einfaldlega vegna þess að hún er svo fyrirlitleg en þetta heppnaðist ágætlega hjá honum í gær að draga athyglina frá lögbroti ráðherrans með dylgjum og rógburði um aðra þingmenn en þetta er auðvitað sjálfstætt vandamál að hann leyfi sér að leggjast svona lágt.“ Þórhildur segir að það sé augljóst að tilgangurinn með ummælunum sé að beina athyglinni frá minnisblaðinu. „Það er alveg ljóst að þetta er mjög skýrt álit um að ráðherra hafði ekki heimild til þess að banna Útlendingastofnun að afhenda þinginu þær upplýsingar sem þingið átti rétt á að fá. Þetta er mjög alvarlegt mál vegna þess að upplýsingaréttur þingsins er einn af grunnstoðum þingræðisins á Íslandi og ef ráðherrar í ríkisstjórn Íslands eiga að fá að komast upp með það að ákveða fyrir hönd þingsins hvaða upplýsingar það má fá og hvað ekki, þá erum við komin á hættulegar brautir með þrískiptingu ríkisvaldsins og það að Ísland sé lýðveldi með þingbundinni stjórn.“ Þingflokksformenn stjórnarandstöðu ráði nú ráðum sínum og skoði möguleg viðurlög. „Auðvitað hefði verið réttast að ráðherrann stigi bara til hliðra, bæðist afsökunar. Hann hefur haldið því fram að hann hafi haft rétt til þess að gera þetta og nú kemur í ljós að þessi rök sem hann hefur haldið uppi standast enga skoðun og eru bara falsrök og þá er rétt að viðurkenna mistök og láta staðar numið.“
Alþingi Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Tengdar fréttir „Þeir koma hér trekk í trekk með lygina að vopni“ Fjórir nefndarmenn og áheyrnarfulltrúi allsherjar- og menntamálanefndar báru af sér sakir á Alþingi í dag. Þingmennirnir fundu sig knúna til að gera það eftir að dómsmálaráðherra sakaði nefndarmenn og aðra alþingismenn um að þiggja þakklætisvott frá fólki sem hefur fengið íslenskan ríkisborgararétt. 28. mars 2023 18:33 Sakar nefndarmenn á Alþingi um að þiggja gjafir frá hælisleitendum Dómsmálaráðherra sakaði nefndarmenn allsherjar- og menntamálanefndar og aðra Alþingismenn um að þiggja þakklætisvott frá fólki sem þingið hefur veitt ríkisborgararétt. Nefndin hefur sakað ráðherrann um að hafa brotið lög með því að koma í veg fyrir að Útlendingastofnun afhendi gögn í tengslum við veitingu á ríkisborgararétt. 28. mars 2023 15:30 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
„Þeir koma hér trekk í trekk með lygina að vopni“ Fjórir nefndarmenn og áheyrnarfulltrúi allsherjar- og menntamálanefndar báru af sér sakir á Alþingi í dag. Þingmennirnir fundu sig knúna til að gera það eftir að dómsmálaráðherra sakaði nefndarmenn og aðra alþingismenn um að þiggja þakklætisvott frá fólki sem hefur fengið íslenskan ríkisborgararétt. 28. mars 2023 18:33
Sakar nefndarmenn á Alþingi um að þiggja gjafir frá hælisleitendum Dómsmálaráðherra sakaði nefndarmenn allsherjar- og menntamálanefndar og aðra Alþingismenn um að þiggja þakklætisvott frá fólki sem þingið hefur veitt ríkisborgararétt. Nefndin hefur sakað ráðherrann um að hafa brotið lög með því að koma í veg fyrir að Útlendingastofnun afhendi gögn í tengslum við veitingu á ríkisborgararétt. 28. mars 2023 15:30