Framtíð Sönnu Marin í embætti ræðst í kvöld Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. apríl 2023 19:18 Miðað við fyrstu tölur er ólíklegt að Sanna Marin verði forsætisráðherra á næsta kjörtímabili. AP Photo/Sergei Grits Finnar gengu til kosninga í dag en samkvæmt fyrstu tölum leiðir Sambandsflokkurinn kapphlaupið með einu prósentustigi. Verði niðurstaða kosninga í takt við þetta mun Sanna Marin forsætisráðherra þurfa að láta af embætti. Mjótt er á munum en samkvæmt fyrstu tölum er Sambandsflokkurinn með 20,9 prósenta fylgi, Jafnaðarmannaflokkurinn, flokkur Sönnu Marin forsætisráðherra, með 19,6 prósent og þjóðernisflokkurinn Finnaflokkurinn með 20,5 prósent. Formaður Sambandsflokksins var sigurstranglegur þegar hann mætti á kjörstað í morgun. „Ég er mjög bjartsýnn og jákvæður. Ég tel að Sambandsflokkurinn verði stærsti flokkurinn og flokkur næsta forsætisráðherra. Kosningabarátta okkar var afar vel heppnuð. Við erum með mjög góða frambjóðendur um allt land og höfum staðið okkur mjög vel. Þess vegna er ég bjartsýnn. Sjáum til,“ sagði Petteri Orpo, formaður Sambandsflokksins. Fyrirséð er að ríkisstjórnarmyndun verði nokkuð flókin. Finnska þingið hefur sjaldan verið jafn brotakennt og tíu flokkar með sæti á þingi. Því mun sá flokkur sem ber sigur úr býtum í kvöld þurfa að reiða sig á samstarf við nokkra flokka líkt og síðasta ríkisstjórn. Hana mynduðu fimm flokkar: Miðflokkurinn, Græningjar, Vinstriflokkurinn, sænski fólksflokkurinn og loks Jafnaðarmannaflokkurinn. Hefðin í Finnlandi er sú að stærsti flokkurinn leiði stjórnarmyndunarviðræður og fara með embætti forsætisráðherra. Það er þó talið ólíklegt að nokkur muni vilja mynda ríkisstjórn með Finnaflokknum, sem segist þó tilbúinn til að gefa eftir. „Auðvitað munum við verja markmið okkar og gildi. En samsteypustjórnir eru aðeins í boði í Finnlandi. Þess vegna þarf að gera málamiðlanir. Við gerum okkur grein fyrir þessu. Takk fyrir,“ sagði Riikka Purra formaður Finnaflokksins á kjörstað. Finnland Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Erlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Fleiri fréttir Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Sjá meira
Mjótt er á munum en samkvæmt fyrstu tölum er Sambandsflokkurinn með 20,9 prósenta fylgi, Jafnaðarmannaflokkurinn, flokkur Sönnu Marin forsætisráðherra, með 19,6 prósent og þjóðernisflokkurinn Finnaflokkurinn með 20,5 prósent. Formaður Sambandsflokksins var sigurstranglegur þegar hann mætti á kjörstað í morgun. „Ég er mjög bjartsýnn og jákvæður. Ég tel að Sambandsflokkurinn verði stærsti flokkurinn og flokkur næsta forsætisráðherra. Kosningabarátta okkar var afar vel heppnuð. Við erum með mjög góða frambjóðendur um allt land og höfum staðið okkur mjög vel. Þess vegna er ég bjartsýnn. Sjáum til,“ sagði Petteri Orpo, formaður Sambandsflokksins. Fyrirséð er að ríkisstjórnarmyndun verði nokkuð flókin. Finnska þingið hefur sjaldan verið jafn brotakennt og tíu flokkar með sæti á þingi. Því mun sá flokkur sem ber sigur úr býtum í kvöld þurfa að reiða sig á samstarf við nokkra flokka líkt og síðasta ríkisstjórn. Hana mynduðu fimm flokkar: Miðflokkurinn, Græningjar, Vinstriflokkurinn, sænski fólksflokkurinn og loks Jafnaðarmannaflokkurinn. Hefðin í Finnlandi er sú að stærsti flokkurinn leiði stjórnarmyndunarviðræður og fara með embætti forsætisráðherra. Það er þó talið ólíklegt að nokkur muni vilja mynda ríkisstjórn með Finnaflokknum, sem segist þó tilbúinn til að gefa eftir. „Auðvitað munum við verja markmið okkar og gildi. En samsteypustjórnir eru aðeins í boði í Finnlandi. Þess vegna þarf að gera málamiðlanir. Við gerum okkur grein fyrir þessu. Takk fyrir,“ sagði Riikka Purra formaður Finnaflokksins á kjörstað.
Finnland Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Erlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Fleiri fréttir Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Sjá meira