Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. apríl 2023 17:58 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir Ekki er leyfi fyrir búsetu í leiguherbergjum við Funahöfða í Reykjavík, þar sem eldur kom upp í gær. Borgarfulltrúi segir að verið sé að nýta slæma stöðu leigjenda til að græða á þeim. Áratugur er síðan fjallað var um slæman aðbúnað í húsnæðinu. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Framkvæmdastjóri flugfélagsins Niceair er í áfalli eftir að stöðva þurfti alla starfsemi nær fyrirvaralaust í dag. Alls óvíst er um framhaldið; félagið gæti hafa flogið sína síðustu ferð. Við ræðum við framkvæmdastjórann og farþega sem situr í súpunni eftir tíðindi dagsins. Þá sýnum við frá ávarpi Donalds Trumps fyrrverandi Bandaríkjaforseta í Flórída í gær. Þangað var hann mættur aðeins sjö klukkustundum eftir að hann var leiddur fyrir dómara í New York - og vandaði dómaranum sjálfum ekki kveðjurnar. Allir sakborningar í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar voru sakfelldir í héraðsdómi í morgun. Við förum yfir málið og fáum Helga Gunnlaugsson afbrotafræðing í myndver í beina útsendingu. Þá greinum við frá niðurstöðu í útboði á breikkun Reykjanesbrautar, verðum í beinni frá upphafi fimmfaldrar djammhelgi sem nú fer í hönd og sýnum magnaðar myndir úr fórum kafara, sem allt í einu var staddur í miðri loðnutorfu. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Sjá meira
Framkvæmdastjóri flugfélagsins Niceair er í áfalli eftir að stöðva þurfti alla starfsemi nær fyrirvaralaust í dag. Alls óvíst er um framhaldið; félagið gæti hafa flogið sína síðustu ferð. Við ræðum við framkvæmdastjórann og farþega sem situr í súpunni eftir tíðindi dagsins. Þá sýnum við frá ávarpi Donalds Trumps fyrrverandi Bandaríkjaforseta í Flórída í gær. Þangað var hann mættur aðeins sjö klukkustundum eftir að hann var leiddur fyrir dómara í New York - og vandaði dómaranum sjálfum ekki kveðjurnar. Allir sakborningar í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar voru sakfelldir í héraðsdómi í morgun. Við förum yfir málið og fáum Helga Gunnlaugsson afbrotafræðing í myndver í beina útsendingu. Þá greinum við frá niðurstöðu í útboði á breikkun Reykjanesbrautar, verðum í beinni frá upphafi fimmfaldrar djammhelgi sem nú fer í hönd og sýnum magnaðar myndir úr fórum kafara, sem allt í einu var staddur í miðri loðnutorfu.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Sjá meira