Ölgerðin nú meirihlutaeigandi í Iceland Spring Atli Ísleifsson skrifar 12. apríl 2023 08:34 Iceland Spring selur íslenskt vatn í Bandaríkjunum, Taílandi og Kína, þar með talið í verslunum 7-Eleven, Walgreens og Rite Aid. Vísir/Vilhelm Ölgerðin hefur undirritað samninga sem fela í sér að Ölgerðin eignast 51 prósenta hlut í vatnsútflutningsfyrirtækinu Iceland Spring sem selur íslenskt vatn í um 35 þúsund verslunum Bandaríkjunum, Taílandi og Kína, þar með talið í í verslunum 7-Eleven, Walgreens og Rite Aid. Í tilkynningu segir að fyrir hafi Ölgerðin átt 40 prósenta hlut í Iceland Spring en á grundvelli samninga við aðra hluthafa og Iceland Spring bæti Ölgerðin við sig þriggja prósenta hlut með kaupum á hlutafé af öðrum hluthöfum og átta prósenta hlut með áskrift að nýju hlutafé sem félagið gefi út í tengslum við viðskiptin. Fram kemur að greiðsla Ölgerðarinnar vegna viðskiptanna nemi samtals rúmlega 500 milljónum króna, eða 3,7 milljónum bandaríkjadala. Iceland Spring verði með viðskiptunum hluti af samstæðu Ölgerðarinnar, en félagið hafi fram til þessa verið hlutdeildarfélag. „Vatnsútflutningur Iceland Spring ehf. hefur tvöfaldast frá árinu 2020. Árið 2022 var það besta í rekstri félagsins þar sem velta var 2,5 milljarðar og EBITDA félagsins um 250 milljónir króna. Vaxtaberandi skuldir Iceland Spring eru um 400 milljónir króna eftir hlutafjáraukningu auk um 350 milljóna króna kröfu- og birgðafjármögnunar í Bandaríkjunum. Ölgerðin sér um átöppun og aðra umsýslu fyrir Iceland Spring en félagið á vatnslind skammt frá Hólmsheiði. Ölgerðin er í viðræðum við Reykjavíkurborg um framtíðar uppbyggingu á svæðinu. Á síðasta ári voru framleiddar 33 milljónir flaskna og er gert ráð fyrir söluaukningu á þessu ári. Eftir viðskiptin eru hluthafar Iceland Spring Ölgerðin 51%, Pure Holdings 31%, Three Amigos 13%, Iceland Water með 4% og Houston Point 1%,“ segir í tilkynningunni. Ölgerðin Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Daði og Hrafna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Sjá meira
Í tilkynningu segir að fyrir hafi Ölgerðin átt 40 prósenta hlut í Iceland Spring en á grundvelli samninga við aðra hluthafa og Iceland Spring bæti Ölgerðin við sig þriggja prósenta hlut með kaupum á hlutafé af öðrum hluthöfum og átta prósenta hlut með áskrift að nýju hlutafé sem félagið gefi út í tengslum við viðskiptin. Fram kemur að greiðsla Ölgerðarinnar vegna viðskiptanna nemi samtals rúmlega 500 milljónum króna, eða 3,7 milljónum bandaríkjadala. Iceland Spring verði með viðskiptunum hluti af samstæðu Ölgerðarinnar, en félagið hafi fram til þessa verið hlutdeildarfélag. „Vatnsútflutningur Iceland Spring ehf. hefur tvöfaldast frá árinu 2020. Árið 2022 var það besta í rekstri félagsins þar sem velta var 2,5 milljarðar og EBITDA félagsins um 250 milljónir króna. Vaxtaberandi skuldir Iceland Spring eru um 400 milljónir króna eftir hlutafjáraukningu auk um 350 milljóna króna kröfu- og birgðafjármögnunar í Bandaríkjunum. Ölgerðin sér um átöppun og aðra umsýslu fyrir Iceland Spring en félagið á vatnslind skammt frá Hólmsheiði. Ölgerðin er í viðræðum við Reykjavíkurborg um framtíðar uppbyggingu á svæðinu. Á síðasta ári voru framleiddar 33 milljónir flaskna og er gert ráð fyrir söluaukningu á þessu ári. Eftir viðskiptin eru hluthafar Iceland Spring Ölgerðin 51%, Pure Holdings 31%, Three Amigos 13%, Iceland Water með 4% og Houston Point 1%,“ segir í tilkynningunni.
Ölgerðin Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Daði og Hrafna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Sjá meira