Fjórir játa að hafa stolið tonni af bjór á Akureyri Bjarki Sigurðsson skrifar 12. apríl 2023 19:41 Mennirnir stálu bjórnum á Akureyri í byrjun júlí árið 2019. Vísir/Vilhelm Fjórir karlmenn hafa játað að hafa stolið 1.890 dósum af 500 millilítra bjór úr Fjölsmiðjunni á Akureyri árið 2019. Tveir mannanna voru dæmdir til skilorðsbundinnar fangelsisvistar en tveir sluppu án refsingar. Mennirnir fjórir eru misgamlir, sá yngsti er 26 ára gamall og elsti 62 ára gamall. Einungis einn þeirra, sá elsti, var með hreina sakaskrá áður en dómur í málinu féll. Atvikið átti sér stað þann 2. júlí árið 2019. Brutust mennirnir þá inn í húsnæði Fjölsmiðjunnar á Akureyri sem er vinnusetur fyrir ungt fólk á aldrinum 16 til 24 ára sem stendur á krossgötum í lífinu. Var þar meðal annars innpökkun fyrir Víking brugghús og því voru staðsettar í húsnæðinu 1.890 bjórdósir af hálfs lítra bjór. Engar öryggismyndavélar voru í húsinu á þessum tíma. Þrír mannanna höfðu áður verið sakfelldir fyrir brot á hegningarlögum, tveir þeirra meðal annars fyrir líkamsárásir. Mennirnir fjórir játuðu allir aðild sína að málinu fyrir dómi og kröfðust vægustu refsingar sem lög leyfa. Einn mannanna var dæmdur til þriggja mánaða fangelsisvistar og annar til eins mánaða fangelsisvistar. Báðar fangelsisvistirnar skulu þó falla niður haldi þeir skilorði næstu tvö árin. Hinum mönnunum tveimur var ekki gerð sérstök refsing. Akureyri Dómsmál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Sjá meira
Mennirnir fjórir eru misgamlir, sá yngsti er 26 ára gamall og elsti 62 ára gamall. Einungis einn þeirra, sá elsti, var með hreina sakaskrá áður en dómur í málinu féll. Atvikið átti sér stað þann 2. júlí árið 2019. Brutust mennirnir þá inn í húsnæði Fjölsmiðjunnar á Akureyri sem er vinnusetur fyrir ungt fólk á aldrinum 16 til 24 ára sem stendur á krossgötum í lífinu. Var þar meðal annars innpökkun fyrir Víking brugghús og því voru staðsettar í húsnæðinu 1.890 bjórdósir af hálfs lítra bjór. Engar öryggismyndavélar voru í húsinu á þessum tíma. Þrír mannanna höfðu áður verið sakfelldir fyrir brot á hegningarlögum, tveir þeirra meðal annars fyrir líkamsárásir. Mennirnir fjórir játuðu allir aðild sína að málinu fyrir dómi og kröfðust vægustu refsingar sem lög leyfa. Einn mannanna var dæmdur til þriggja mánaða fangelsisvistar og annar til eins mánaða fangelsisvistar. Báðar fangelsisvistirnar skulu þó falla niður haldi þeir skilorði næstu tvö árin. Hinum mönnunum tveimur var ekki gerð sérstök refsing.
Akureyri Dómsmál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Sjá meira