„Það er helvítis samheldni í okkur núna“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Kári Mímisson skrifa 12. apríl 2023 23:00 Maté Dalmay í leik kvöldsins. Vísir/Diego „Ég er ekkert eðlilega kátur og stoltur,“ sagði afar ánægður Maté Dalmay eftir glæsilegan sigur Hauka á Þór Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í Ólafssal í kvöld. Liðið var án tveggja mikilvægra pósta í þeim Norbertas Giga og Darwin Davis Jr. Sigurinn þýðir að Haukar eru komnir 2-1 yfir í einvíginu. „Það eru sumir þarna sem þurftu að sjá einn detta eins og Daníel Ágúst. Hann þurfti bara að sjá einn detta með stúkuna syngjandi að hann geti ekki rassgat. Hann er átján ára og þarf svona móment til að fá sjálfstraust og hann mun koma áfram svona inn í þetta. Þetta er bara eitt dæmi af mörgum.“ „Þegar hann var í fyrra í spútniklið Fjölnis að spila á móti mér með atvinnumannalið og Hetti sem var líka með atvinnumannalið. Hann var valinn besti ungi leikmaður deildarinnar og átti að vera leikmaður ársins. Ég sagði við hann í fyrra; þetta er ekkert öðruvísi hér, þetta eru bara sömu gæjar nema aðeins dýrari.“ Orri Gunnarsson var magnaður í dag.Vísir/Diego „Við þurfum það þegar vantar tvö stór púsl sóknarlega hjá okkur. Þá þurftum við að menn eins og Orri bæti aðeins við meðaltalið sitt. Það var engin með hetjuleik í kvöld eins og hefur verið hjá Hilmari heldur voru allir að bæta aðeins við sig og svo er Orri maðurinn í dag.“ Haukar áttu hvert sóknarfrákastið af fætur öðru í kvöld. Liðið endaði með þrefalt fleiri sóknarfráköst en Þór en samt er lið Hauka lægra. „Það er helvítis samheldni í okkur núna. Það er oft þannig þegar menn detta út í meiðslum þá þjappar liðið sér saman. Þetta er ömurleg klisja en það gerist samt. Við þurftum einn svona leik í Þorlákshöfn þar sem við vorum litlir. Við mætum svo heim og byrjum þetta vel sem var mikilvægt svo að menn verði ekki skítstressaðir frjósi.“ Maté fer yfir málin.Vísir/Diego „Sóknarfráköst er frábær mælikvarði á baráttu og elju hjá liðum og það var alveg til staðar hjá okkur í dag,“ sagði Maté að endingu. Körfubolti Subway-deild karla Haukar Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
„Það eru sumir þarna sem þurftu að sjá einn detta eins og Daníel Ágúst. Hann þurfti bara að sjá einn detta með stúkuna syngjandi að hann geti ekki rassgat. Hann er átján ára og þarf svona móment til að fá sjálfstraust og hann mun koma áfram svona inn í þetta. Þetta er bara eitt dæmi af mörgum.“ „Þegar hann var í fyrra í spútniklið Fjölnis að spila á móti mér með atvinnumannalið og Hetti sem var líka með atvinnumannalið. Hann var valinn besti ungi leikmaður deildarinnar og átti að vera leikmaður ársins. Ég sagði við hann í fyrra; þetta er ekkert öðruvísi hér, þetta eru bara sömu gæjar nema aðeins dýrari.“ Orri Gunnarsson var magnaður í dag.Vísir/Diego „Við þurfum það þegar vantar tvö stór púsl sóknarlega hjá okkur. Þá þurftum við að menn eins og Orri bæti aðeins við meðaltalið sitt. Það var engin með hetjuleik í kvöld eins og hefur verið hjá Hilmari heldur voru allir að bæta aðeins við sig og svo er Orri maðurinn í dag.“ Haukar áttu hvert sóknarfrákastið af fætur öðru í kvöld. Liðið endaði með þrefalt fleiri sóknarfráköst en Þór en samt er lið Hauka lægra. „Það er helvítis samheldni í okkur núna. Það er oft þannig þegar menn detta út í meiðslum þá þjappar liðið sér saman. Þetta er ömurleg klisja en það gerist samt. Við þurftum einn svona leik í Þorlákshöfn þar sem við vorum litlir. Við mætum svo heim og byrjum þetta vel sem var mikilvægt svo að menn verði ekki skítstressaðir frjósi.“ Maté fer yfir málin.Vísir/Diego „Sóknarfráköst er frábær mælikvarði á baráttu og elju hjá liðum og það var alveg til staðar hjá okkur í dag,“ sagði Maté að endingu.
Körfubolti Subway-deild karla Haukar Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum