Í gæsluvarðhald vegna stunguárásar í Reykjanesbæ Kjartan Kjartansson skrifar 13. apríl 2023 18:11 Landsréttur í Kópavogi. Vísir/Egill Landsréttur staðfesti tveggja vikna gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir manni sem er grunaður um að hafa stungið annan mann í hendina í Reykjanesbæ um páskana. Maðurinn er sagður dvelja ólöglega á landinu og hafa komist ítrekað í kast við lögin. Lögreglu var tilkynnt um árásina skömmu eftir miðnætti á öðrum degi páska. Maðurinn sem er í varðhaldi er grunaður um að hafa stungið mann í hendina eftir að hafa áður hótað félaga fórnarlambsins. Hann hafi einnig haft hafnaboltakylfu meðferðis. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 24. apríl í Héraðsdómi Reykjaness sama dag og árásin var gerð. Landsréttur staðfesti úrskurðinn í gær. Við rannsókn málsins kom í ljós að sá grunaði dvelur ólöglega á Íslandi. Honum hafi verið birt ákvörðun Útlendingastofnunar um að vísa honum brott 4. janúar. Hann hafi ekki orðið við því og í staðinn sótt um dvalarleyfi sem aðstandandi Íslendings en verið hafnað. Maðurinn hafi ekki sinnt tilkynningaskyldu undanfarna mánuði og stoðdeild ríkislögreglustjóra hafi ítrekað reynt að ná tali af honum til þess að undirbúa brottvísun hans án árangurs. Í greinargerð lögreglustjórans á Suðurnesjum segir ennfremur að maðurinn hafi ítrekað komið við sögu lögreglu frá árinu 2020. Hann eigi nokkur mál í refsivörslukerfinu sem sé ólokið, einkum vegna brota á lögum um útlendinga, fíkniefnalagabrot og ætlaðs peningaþvættis. Reykjanesbær Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Lögreglu var tilkynnt um árásina skömmu eftir miðnætti á öðrum degi páska. Maðurinn sem er í varðhaldi er grunaður um að hafa stungið mann í hendina eftir að hafa áður hótað félaga fórnarlambsins. Hann hafi einnig haft hafnaboltakylfu meðferðis. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 24. apríl í Héraðsdómi Reykjaness sama dag og árásin var gerð. Landsréttur staðfesti úrskurðinn í gær. Við rannsókn málsins kom í ljós að sá grunaði dvelur ólöglega á Íslandi. Honum hafi verið birt ákvörðun Útlendingastofnunar um að vísa honum brott 4. janúar. Hann hafi ekki orðið við því og í staðinn sótt um dvalarleyfi sem aðstandandi Íslendings en verið hafnað. Maðurinn hafi ekki sinnt tilkynningaskyldu undanfarna mánuði og stoðdeild ríkislögreglustjóra hafi ítrekað reynt að ná tali af honum til þess að undirbúa brottvísun hans án árangurs. Í greinargerð lögreglustjórans á Suðurnesjum segir ennfremur að maðurinn hafi ítrekað komið við sögu lögreglu frá árinu 2020. Hann eigi nokkur mál í refsivörslukerfinu sem sé ólokið, einkum vegna brota á lögum um útlendinga, fíkniefnalagabrot og ætlaðs peningaþvættis.
Reykjanesbær Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira