„Maður nýtur þess að spila í úrslitakeppninni“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. apríl 2023 22:45 Emil Karel Einarsson var ánægður með sigur kvöldsins gegn Haukum Vísir/Pawel Cieslikiewicz Þór Þorlákshöfn vann tólf stiga sigur á Haukum 94-82. Emil Karel Einarsson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn og var spenntur fyrir oddaleiknum á mánudaginn. „Orkan stendur upp úr í kvöld. Leikurinn vannst ekki á taktík heldur orkustigi við vildum setja pressu á þá. Í síðasta leik leyfðum við þeim að líða allt of vel þar sem þeir fengu að drippla með boltann og fengu að setja upp sóknir á meðan við stóðum eins og keilur. Við vildum vera virkir með hendurnar uppi og tilbúnir að hjálpa,“ sagði Emil Karel Einarsson í viðtali eftir leik. Emil var ánægður með hvernig Þórsarar héldu sínu striki og gáfu Haukum aldrei tækifæri til þess að koma til baka. „Við gerðum vel í að einbeita okkur að því sem við getum stjórnað í þessum leik. Í fyrstu þremur leikjunum vorum við að einbeita okkur mikið að dómaranum.“ „Það gerir lítið fyrir okkur að vera að tuða í þeim. Dómararnir eru að gera vinnuna sína og þetta er erfitt einvígi að dæma og við þurfum að einbeita okkur að því sem við getum stjórnað ekki því sem dómararnir gera. Það var áherslubreyting sem við viljum halda áfram með.“ Einvígið er jafnt 2-2 og á mánudaginn verður oddaleikur í Ólafssal upp á hvaða lið fer áfram í undanúrslitin. „Maður nýtur þess að spila í úrslitakeppninni. Allt tímabilið er maður að bíða eftir svona leikjum,“ sagði Emil Karel Einarsson spenntur fyrir oddaleiknum á mánudaginn. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Luke Littler grét eftir leik Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Sjá meira
„Orkan stendur upp úr í kvöld. Leikurinn vannst ekki á taktík heldur orkustigi við vildum setja pressu á þá. Í síðasta leik leyfðum við þeim að líða allt of vel þar sem þeir fengu að drippla með boltann og fengu að setja upp sóknir á meðan við stóðum eins og keilur. Við vildum vera virkir með hendurnar uppi og tilbúnir að hjálpa,“ sagði Emil Karel Einarsson í viðtali eftir leik. Emil var ánægður með hvernig Þórsarar héldu sínu striki og gáfu Haukum aldrei tækifæri til þess að koma til baka. „Við gerðum vel í að einbeita okkur að því sem við getum stjórnað í þessum leik. Í fyrstu þremur leikjunum vorum við að einbeita okkur mikið að dómaranum.“ „Það gerir lítið fyrir okkur að vera að tuða í þeim. Dómararnir eru að gera vinnuna sína og þetta er erfitt einvígi að dæma og við þurfum að einbeita okkur að því sem við getum stjórnað ekki því sem dómararnir gera. Það var áherslubreyting sem við viljum halda áfram með.“ Einvígið er jafnt 2-2 og á mánudaginn verður oddaleikur í Ólafssal upp á hvaða lið fer áfram í undanúrslitin. „Maður nýtur þess að spila í úrslitakeppninni. Allt tímabilið er maður að bíða eftir svona leikjum,“ sagði Emil Karel Einarsson spenntur fyrir oddaleiknum á mánudaginn.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Luke Littler grét eftir leik Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Sjá meira