Lögregla umkringir hús í tengslum við hvarf þrettán ára stúlku Árni Sæberg skrifar 16. apríl 2023 08:20 Filippu hefur verið saknað síðan um klukkan 16 í gær. Lögreglan í Danmörku/Getty Filippa, þrettán ára dönsk stúlka hvarf í gær á meðan hún var að störfum við blaðburð. Lögregla hefur leitað hennar logandi ljósi síðan í gærkvöldi og hefur nú umkringt íbúðarhús nálægt Kirkerup. Hvarfið er nú rannsakað sem sakamál. Í frétt TV2 segir að húsið sé ekki langt frá þeim stað þar sem Filippa sást síðast og að tæknideild lögreglunnar sé þar að störfum. Þá hafi lögregluyfirvöld í suður Sjálandi og Lolland-Falster ekki viljað tjá sig um umsátrið. Filippa skilaði sér ekki heim á venjulegum tíma í gær eftir blaðburð og leit að henni hófts um klukkan fjögur. Sími hennar, taska og hjól hafa fundist við götu í Kirkerup. Biðla til fólks að skoða upptökur Lögreglan í suður Sjálandi og Lolland-Falster segir á Twitter að hún hafi rannsakað margar vísbendingar um hvarf Filippu og skoða fjölda myndskeiða úr eftirlitsmyndavélum í nótt. Leitarhundar séu notaðir við leitina og unnið sé að því að rekja ferðir Filippu. Þá biðlar lögreglan til fólks að hafa augun hjá sér og að fara yfir upptökur úr öryggismyndavélum, sem það kann að hafa við heimili sín. Í vakt TV2 um málið er haft eftir Kim Kliver, lögreglustjóra hjá lögreglunni í suður Sjálandi og Lolland-Falster að lögreglan líti málið alvarlegum augum og að áhyggjur lögreglunnar aukist eftir því sem leitina dregur á langinn. Danmörk Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Í frétt TV2 segir að húsið sé ekki langt frá þeim stað þar sem Filippa sást síðast og að tæknideild lögreglunnar sé þar að störfum. Þá hafi lögregluyfirvöld í suður Sjálandi og Lolland-Falster ekki viljað tjá sig um umsátrið. Filippa skilaði sér ekki heim á venjulegum tíma í gær eftir blaðburð og leit að henni hófts um klukkan fjögur. Sími hennar, taska og hjól hafa fundist við götu í Kirkerup. Biðla til fólks að skoða upptökur Lögreglan í suður Sjálandi og Lolland-Falster segir á Twitter að hún hafi rannsakað margar vísbendingar um hvarf Filippu og skoða fjölda myndskeiða úr eftirlitsmyndavélum í nótt. Leitarhundar séu notaðir við leitina og unnið sé að því að rekja ferðir Filippu. Þá biðlar lögreglan til fólks að hafa augun hjá sér og að fara yfir upptökur úr öryggismyndavélum, sem það kann að hafa við heimili sín. Í vakt TV2 um málið er haft eftir Kim Kliver, lögreglustjóra hjá lögreglunni í suður Sjálandi og Lolland-Falster að lögreglan líti málið alvarlegum augum og að áhyggjur lögreglunnar aukist eftir því sem leitina dregur á langinn.
Danmörk Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira