ÍTF hefur boðað forsvarsmenn félaga í Bestu deild kvenna á fund Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2023 17:08 Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF. VÍSIR/VILHELM Hagsmunasamtökin Íslenskur Toppfótbolti, ÍTF, hefur gefið út tilkynningu eftir umræðu undanfarna daga. Þar segir að ÍTF hafi boðið forsvarsmenn félaga í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á fund til að ræða málin. ÍTF hefur staðið í ströngu að undanförnu en um er að ræða hagsmunasamtök fyrir Bestu deildir karla og kvenna sem og Lengjudeildir karla og kvenna. Mikil óánægja var með auglýsingu fyrir Bestu deildirnar þar sem hallaði á konur í auglýsingunni. Þá ákváðu fyrirliðar liða í Bestu deildinni að leikmenn liðanna myndu ekki mæta á fund með ÍTF á morgun, mánudag, þar sem taka átti upp markaðsefni fyrir deildina. Var til að mynda bent á að þetta væri á sama tíma og leikur Vals og Stjörnunnar í Meistarakeppni KSÍ færi fram. ÍTF hefur nú sent frá tilkynningu vegna yfirlýsinga fyrirliða Bestu deildar kvenna. Þar segir að upptökurnar séu mikilvægur liður í gerð markaðsefnis fyrir komandi tímabil. „Umrætt fundarboð var sent á forsvarsmenn aðildarfélaga á morgni föstudags. Fram kom að tímasetningin hentaði ekki öllum félögum enda upptökur fyrir mistök boðaðar ofan í mikilvægan leik Vals og Stjörnunnar. Við þessum árekstri var hins vegar brugðist strax með því að bjóða upp á annan tíma á öðrum degi,“ segir í tilkynningu ÍTF. ÍTF hefur nú boðað forsvarsmenn félaga deildarinnar á fund á morgun til að ræða málefni er varða deildina og komandi keppnistímabil. „Það er okkar von að hentugur tími finnist sem allra fyrst svo að klára megi upptökur og sátt náist um að vinna uppbyggilega saman að árangursríku og skemmtilegu knattspyrnutímabili.“ Hér að neðan má lesa tilkynninguna í heild sinni. Vegna yfirlýsingar fyrirliða í Bestu deild kvenna vill ÍTF koma eftirfarandi á framfæri. Upptökur sem voru boðaðar á mánudaginn kl 18:00 – 20:00 eru mikilvægur liður í gerð markaðsefnis fyrir komandi tímabil í deildinni. Umrætt fundarboð var sent á forsvarsmenn aðildarfélaga á morgni föstudags. Fram kom að tímasetningin hentaði ekki öllum félögum enda upptökur fyrir mistök boðaðar ofan í mikilvægan leik Vals og Stjörnunnar. Við þessum árekstri var hins vegar brugðist strax með því að bjóða upp á annan tíma á öðrum degi. ÍTF hefur boðað forsvarsmenn félaga í Bestu deild kvenna á fund á morgun, mánudag til að ræða þau málefni sem varða deildina og komandi keppnistímabil. Það er okkar von að hentugur tími finnist sem allra fyrst svo að klára megi upptökur og sátt náist um að vinna uppbyggilega saman að árangursríku og skemmtilegu knattspyrnutímabili. Virðingarfyllst, ÍTF Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Tengdar fréttir Yfirlýsing knattspyrnukvennanna „það ómerkilegasta sem hann hefur séð“ Þórir Hákonarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, KSÍ og starfsmaður ÍTF, gagnrýnir yfirlýsingu fyrirliða liða í Bestu deild kvenna harðlega en þar var voru vinnubrögð ÍTF gagnvart liðum í deildinni fordæmd. 16. apríl 2023 10:44 Yfirlýsing fyrirliða Bestu deild kvenna: „Hörmum það mjög að þetta sé staðan þegar svo stutt er í mót“ Fyrirliðar liða í Bestu deildar kvenna í knattspyrnu hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna undirbúnings og vinnubragða Íslensks Toppfótbolta, ÍTF. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér að neðan. 15. apríl 2023 20:10 Enginn Fantasy leikur fyrir kvennadeildina: „Besta-deild karla kemst ekki í top 30“ Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Þróttar í Bestu-deild kvenna og íslenska landsliðsins, er ekki sátt við ákvörðun ÍTF (Íslensks Toppfótbolta) um að hafa aðeins Fantasy leik fyrir Bestu-deild karla en engann fyrir Bestu-deild kvenna. 5. apríl 2023 12:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira
ÍTF hefur staðið í ströngu að undanförnu en um er að ræða hagsmunasamtök fyrir Bestu deildir karla og kvenna sem og Lengjudeildir karla og kvenna. Mikil óánægja var með auglýsingu fyrir Bestu deildirnar þar sem hallaði á konur í auglýsingunni. Þá ákváðu fyrirliðar liða í Bestu deildinni að leikmenn liðanna myndu ekki mæta á fund með ÍTF á morgun, mánudag, þar sem taka átti upp markaðsefni fyrir deildina. Var til að mynda bent á að þetta væri á sama tíma og leikur Vals og Stjörnunnar í Meistarakeppni KSÍ færi fram. ÍTF hefur nú sent frá tilkynningu vegna yfirlýsinga fyrirliða Bestu deildar kvenna. Þar segir að upptökurnar séu mikilvægur liður í gerð markaðsefnis fyrir komandi tímabil. „Umrætt fundarboð var sent á forsvarsmenn aðildarfélaga á morgni föstudags. Fram kom að tímasetningin hentaði ekki öllum félögum enda upptökur fyrir mistök boðaðar ofan í mikilvægan leik Vals og Stjörnunnar. Við þessum árekstri var hins vegar brugðist strax með því að bjóða upp á annan tíma á öðrum degi,“ segir í tilkynningu ÍTF. ÍTF hefur nú boðað forsvarsmenn félaga deildarinnar á fund á morgun til að ræða málefni er varða deildina og komandi keppnistímabil. „Það er okkar von að hentugur tími finnist sem allra fyrst svo að klára megi upptökur og sátt náist um að vinna uppbyggilega saman að árangursríku og skemmtilegu knattspyrnutímabili.“ Hér að neðan má lesa tilkynninguna í heild sinni. Vegna yfirlýsingar fyrirliða í Bestu deild kvenna vill ÍTF koma eftirfarandi á framfæri. Upptökur sem voru boðaðar á mánudaginn kl 18:00 – 20:00 eru mikilvægur liður í gerð markaðsefnis fyrir komandi tímabil í deildinni. Umrætt fundarboð var sent á forsvarsmenn aðildarfélaga á morgni föstudags. Fram kom að tímasetningin hentaði ekki öllum félögum enda upptökur fyrir mistök boðaðar ofan í mikilvægan leik Vals og Stjörnunnar. Við þessum árekstri var hins vegar brugðist strax með því að bjóða upp á annan tíma á öðrum degi. ÍTF hefur boðað forsvarsmenn félaga í Bestu deild kvenna á fund á morgun, mánudag til að ræða þau málefni sem varða deildina og komandi keppnistímabil. Það er okkar von að hentugur tími finnist sem allra fyrst svo að klára megi upptökur og sátt náist um að vinna uppbyggilega saman að árangursríku og skemmtilegu knattspyrnutímabili. Virðingarfyllst, ÍTF
Vegna yfirlýsingar fyrirliða í Bestu deild kvenna vill ÍTF koma eftirfarandi á framfæri. Upptökur sem voru boðaðar á mánudaginn kl 18:00 – 20:00 eru mikilvægur liður í gerð markaðsefnis fyrir komandi tímabil í deildinni. Umrætt fundarboð var sent á forsvarsmenn aðildarfélaga á morgni föstudags. Fram kom að tímasetningin hentaði ekki öllum félögum enda upptökur fyrir mistök boðaðar ofan í mikilvægan leik Vals og Stjörnunnar. Við þessum árekstri var hins vegar brugðist strax með því að bjóða upp á annan tíma á öðrum degi. ÍTF hefur boðað forsvarsmenn félaga í Bestu deild kvenna á fund á morgun, mánudag til að ræða þau málefni sem varða deildina og komandi keppnistímabil. Það er okkar von að hentugur tími finnist sem allra fyrst svo að klára megi upptökur og sátt náist um að vinna uppbyggilega saman að árangursríku og skemmtilegu knattspyrnutímabili. Virðingarfyllst, ÍTF
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Tengdar fréttir Yfirlýsing knattspyrnukvennanna „það ómerkilegasta sem hann hefur séð“ Þórir Hákonarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, KSÍ og starfsmaður ÍTF, gagnrýnir yfirlýsingu fyrirliða liða í Bestu deild kvenna harðlega en þar var voru vinnubrögð ÍTF gagnvart liðum í deildinni fordæmd. 16. apríl 2023 10:44 Yfirlýsing fyrirliða Bestu deild kvenna: „Hörmum það mjög að þetta sé staðan þegar svo stutt er í mót“ Fyrirliðar liða í Bestu deildar kvenna í knattspyrnu hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna undirbúnings og vinnubragða Íslensks Toppfótbolta, ÍTF. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér að neðan. 15. apríl 2023 20:10 Enginn Fantasy leikur fyrir kvennadeildina: „Besta-deild karla kemst ekki í top 30“ Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Þróttar í Bestu-deild kvenna og íslenska landsliðsins, er ekki sátt við ákvörðun ÍTF (Íslensks Toppfótbolta) um að hafa aðeins Fantasy leik fyrir Bestu-deild karla en engann fyrir Bestu-deild kvenna. 5. apríl 2023 12:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira
Yfirlýsing knattspyrnukvennanna „það ómerkilegasta sem hann hefur séð“ Þórir Hákonarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, KSÍ og starfsmaður ÍTF, gagnrýnir yfirlýsingu fyrirliða liða í Bestu deild kvenna harðlega en þar var voru vinnubrögð ÍTF gagnvart liðum í deildinni fordæmd. 16. apríl 2023 10:44
Yfirlýsing fyrirliða Bestu deild kvenna: „Hörmum það mjög að þetta sé staðan þegar svo stutt er í mót“ Fyrirliðar liða í Bestu deildar kvenna í knattspyrnu hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna undirbúnings og vinnubragða Íslensks Toppfótbolta, ÍTF. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér að neðan. 15. apríl 2023 20:10
Enginn Fantasy leikur fyrir kvennadeildina: „Besta-deild karla kemst ekki í top 30“ Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Þróttar í Bestu-deild kvenna og íslenska landsliðsins, er ekki sátt við ákvörðun ÍTF (Íslensks Toppfótbolta) um að hafa aðeins Fantasy leik fyrir Bestu-deild karla en engann fyrir Bestu-deild kvenna. 5. apríl 2023 12:00