Innherji

Jak­obs­son verð­met­ur Skel ríf­leg­a tuttugu prósent yfir mark­aðs­verð­i

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Jakobsson Capital þykir bókfært virði Orkunnar 20 prósent of hátt.
Jakobsson Capital þykir bókfært virði Orkunnar 20 prósent of hátt. Vísir/Vilhelm

Jakobsson Capital verðmetur Skel fjárfestingafélag 22 prósent yfir markaðsverði. Greiningarfyrirtækið verðmetur dótturfélög Skel lítilsháttar hærra en fjárfestingafélagið gerir sjálft en þykir hins vegar bókfært virði Orkunnar vera um 20 prósent of hátt.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×