Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði var bíllinn alelda þegar slökkvilið kom á staðinn. Engin meiðsl urðu á fólki.
Búið er að slökkva eldinn og er nú á dagskrá að draga bílinn á brott. Að neðan má sjá myndband sem David Jarron náði.

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út þegar tilkynnt var um eld í jeppa á Reykjanesbraut í norðurátt við Hnoðraholt í Garðabæ um klukkan 7:30 í morgun.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði var bíllinn alelda þegar slökkvilið kom á staðinn. Engin meiðsl urðu á fólki.
Búið er að slökkva eldinn og er nú á dagskrá að draga bílinn á brott. Að neðan má sjá myndband sem David Jarron náði.