Ekki vandamál að Boehly komi inn í klefa Valur Páll Eiríksson skrifar 18. apríl 2023 15:01 Frank Lampard hefur fátt út á Boehly að setja. EPA-EFE/Chema Moya Frank Lampard, bráðabirgðastjóri Chelsea á Englandi, sér ekkert að því að eigandi félagsins, Todd Boehly, komi inn í búningsklefa liðsins. Chelsea hefur ekki átt sjö dagana sæla frá því að Boehly festi kaup á félaginu þrátt fyrir gríðarmikil fjárútlát eigandans. Graham Potter var sagt upp störfum nýlega og Lampard ráðinn til loka yfirstandandi leiktíðar. Eigandinn hefur sætt gagnrýni fyrir að þekkja illa til í boltanum og misgáfuleg ummæli sem hann hefur látið falla. Þá hefur ekki tíðkast að eigendur láti mikið sjá sig í búningsklefa liðs síns en Lampard sér ekkert að því að Boehly geri það. Boehly fór inn í klefa Chelsea eftir tap helgarinnar fyrir Brighton og lét leikmenn heyra það. „Það truflar mig ekki að Boehly komi inn í klefann. Áður gagnrýndu menn fyrri eiganda okkar fyrir að koma ekki á leiki liðsins, sem var ekki alltaf rétt,“ „En þegar eigandi leggur allt í verkefnið eru það hans forréttindi að haga hlutum eins og þeir vilja, það sýnir ástríðu hans,“ segir Lampard. Chelsea tapaði 2-1 á heimavelli fyrir Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðið mætir Real Madrid í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Stamford Bridge í kvöld og þarf að vinna upp 2-0 tap í Madríd í síðustu viku. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Íslenski boltinn Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Fótbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Körfubolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Fótbolti Fleiri fréttir Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Sjá meira
Chelsea hefur ekki átt sjö dagana sæla frá því að Boehly festi kaup á félaginu þrátt fyrir gríðarmikil fjárútlát eigandans. Graham Potter var sagt upp störfum nýlega og Lampard ráðinn til loka yfirstandandi leiktíðar. Eigandinn hefur sætt gagnrýni fyrir að þekkja illa til í boltanum og misgáfuleg ummæli sem hann hefur látið falla. Þá hefur ekki tíðkast að eigendur láti mikið sjá sig í búningsklefa liðs síns en Lampard sér ekkert að því að Boehly geri það. Boehly fór inn í klefa Chelsea eftir tap helgarinnar fyrir Brighton og lét leikmenn heyra það. „Það truflar mig ekki að Boehly komi inn í klefann. Áður gagnrýndu menn fyrri eiganda okkar fyrir að koma ekki á leiki liðsins, sem var ekki alltaf rétt,“ „En þegar eigandi leggur allt í verkefnið eru það hans forréttindi að haga hlutum eins og þeir vilja, það sýnir ástríðu hans,“ segir Lampard. Chelsea tapaði 2-1 á heimavelli fyrir Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðið mætir Real Madrid í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Stamford Bridge í kvöld og þarf að vinna upp 2-0 tap í Madríd í síðustu viku.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Íslenski boltinn Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Fótbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Körfubolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Fótbolti Fleiri fréttir Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Sjá meira