Fjölbreytt dagskrá skátanna á sumardaginn fyrsta Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. apríl 2023 13:17 Harpa Ósk Valgeirsdóttir skátahöfðingi. Rita Osório Sumardagurinn fyrsti er haldinn hátíðlegur um allt land í dag - og það eru líklega fáir sem fagna honum ákafar en skátarnir. Skátahöfðingi Íslands segir daginn eiga sérstakan sess í hjörtum íslenskra skáta. Landsmenn ættu ekki að vera í vandræðum með að finna sér eitthvað til skemmtunar í dag. Mörg sveitarfélög landsins standa fyrir metnaðarfullri dagskrá í tilefni dagsins og oft kemur Skátahreyfingin að dagskránni með einum eða öðrum hætti. Harpa Ósk Valgeirsdóttir skátahöfðingi segir skátana enda hafa staðið vörð um daginn í tugi ára - og fer yfir helstu dagskrárliði, sem nálgast má í heild hér. „Það er til dæmis stórhátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Það stendur mikið til við Varmá í Mosfellsdal og svo er líka í Grafarvogi, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Reykjanesbæ, Hveragerði, Selfossi, Akureyri. Dalabyggð, þetta er bara úti um allt land,“ segir Harpa. Af hverju hafa skátarnir tekið þennan dag upp á sína arma? Þetta er í rauninni dagur barnanna eins og konudagurinn og þessir dagar sem við eigum í okkar þjóðtrú þá hefur sumardagurinn fyrsti verið barnahátíðardagur og við viljum hvetja foreldra og fjölskyldu til að nýta daginn í samveru og við reynum að búa til einhvern vettvang fyrir það,“ segir Harpa. Gott veður á víða að vera til hátíðahalda í dag; sumarið heilsar með mildri suðlægri átt. Hiti 7-15 stig, hægur vindur víðast hvar og jafnvel bjartviðri. Félagsmál Veður Skátar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Landsmenn ættu ekki að vera í vandræðum með að finna sér eitthvað til skemmtunar í dag. Mörg sveitarfélög landsins standa fyrir metnaðarfullri dagskrá í tilefni dagsins og oft kemur Skátahreyfingin að dagskránni með einum eða öðrum hætti. Harpa Ósk Valgeirsdóttir skátahöfðingi segir skátana enda hafa staðið vörð um daginn í tugi ára - og fer yfir helstu dagskrárliði, sem nálgast má í heild hér. „Það er til dæmis stórhátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Það stendur mikið til við Varmá í Mosfellsdal og svo er líka í Grafarvogi, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Reykjanesbæ, Hveragerði, Selfossi, Akureyri. Dalabyggð, þetta er bara úti um allt land,“ segir Harpa. Af hverju hafa skátarnir tekið þennan dag upp á sína arma? Þetta er í rauninni dagur barnanna eins og konudagurinn og þessir dagar sem við eigum í okkar þjóðtrú þá hefur sumardagurinn fyrsti verið barnahátíðardagur og við viljum hvetja foreldra og fjölskyldu til að nýta daginn í samveru og við reynum að búa til einhvern vettvang fyrir það,“ segir Harpa. Gott veður á víða að vera til hátíðahalda í dag; sumarið heilsar með mildri suðlægri átt. Hiti 7-15 stig, hægur vindur víðast hvar og jafnvel bjartviðri.
Félagsmál Veður Skátar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira