Hollywood-liðið getur bundið enda á fimmtán ára útlegð á morgun Aron Guðmundsson skrifar 21. apríl 2023 17:30 Augu margra verða á Wrexham á morgun. vísir/Getty Velska knattspyrnufélagið Wrexham, sem spilar í ensku utandeildinni, er einum sigri frá því að tryggja sér sæti á nýjan leik í ensku deildarkeppninni. Yfirstandandi tímabil Wrexham hefur verið líkt við handrit að Hollywood kvikmynd og er það vel við hæfi þar sem eigendur félagsins eru Hollywood stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney. Wrexham getur á morgun bundið enda á 15 ára fjarveru sína frá ensku deildarkeppninni, sem telur efstu fjórar deildir Englands, með sigri á Boreham Wood.Öskubuskusaga Wrexham hefur vakið heimsathygli í kjölfar kaupa Reynolds og McElhenney á félaginu árið 2021. Knattspyrnuáhugafólk hefur fengið að fylgjast náið með gangi mála í þáttaröðinni Welcome to Wrexham á Disney+ streymisveitunni og með hagstæðum úrslitum á morgun er ljóst að aðal partíið verður í Wrexham. Saga Wrexham nær hins vegar töluvert lengra aftur í tímann heldur en eignarhald Reynoldds og McElhenney segir til um. Félagið er þriðja elsta atvinnumanna knattspyrnufélagið og hefur yfir að skipa 86 ára veru í ensku deildarkeppninni.Þeirri veru lauk hins vegar árið 2008 og hefur saga Wrexham þá ekki verið eitthvað til að hrópa húrra fyrir. Hollywood leikarinn Ryan Reynolds er einn af eigendum WrexhamVísir/Getty Nú geta stuðningsmenn félagsins hins vegar leyft sér að dreyma á nýjan leik. Á þeim tæpu tveimur árum sem félagið hefur verið undir eignarhaldi Reynolds og McElhhenney hefur verið fjárfest ríkulega í leikmannahópi félagsins, auk þess er leikvangur félagsins aftur kominn undir eignarhald þess standa nú yfir endurbætur á honum.Sigur gegn Boreham Wood á morgun sér til þess að Notts County, helstu keppinautar Wrexham á yfirstandandi tímabili, munu ekki geta skákað þeim í lokaumferð deildarinnar. Aðeins efsta lið utandeildarinnar tryggir sér beint upp í ensku D-deildina.Liðin í sætum tvö til sjö munu hins vegar þurfa að berjast sín á milli um sæti í ensku D-deildinni í útsláttarkeppni. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir það hlutverk lífs síns að vera eigandi Wrexham og mun alls ekki nota hugtakið „soccer“ Hollywood-stjarnan Ryan Reynolds hefur leikið nokkur stór hlutverk til þessa á lífsleiðinni. Að hans mati er þó ekkert stærra en að vera eigandi knattspyrnufélagsins Wrexham sem spilar í ensku E-deildinni um þessar mundir. 10. ágúst 2021 12:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Wrexham getur á morgun bundið enda á 15 ára fjarveru sína frá ensku deildarkeppninni, sem telur efstu fjórar deildir Englands, með sigri á Boreham Wood.Öskubuskusaga Wrexham hefur vakið heimsathygli í kjölfar kaupa Reynolds og McElhenney á félaginu árið 2021. Knattspyrnuáhugafólk hefur fengið að fylgjast náið með gangi mála í þáttaröðinni Welcome to Wrexham á Disney+ streymisveitunni og með hagstæðum úrslitum á morgun er ljóst að aðal partíið verður í Wrexham. Saga Wrexham nær hins vegar töluvert lengra aftur í tímann heldur en eignarhald Reynoldds og McElhenney segir til um. Félagið er þriðja elsta atvinnumanna knattspyrnufélagið og hefur yfir að skipa 86 ára veru í ensku deildarkeppninni.Þeirri veru lauk hins vegar árið 2008 og hefur saga Wrexham þá ekki verið eitthvað til að hrópa húrra fyrir. Hollywood leikarinn Ryan Reynolds er einn af eigendum WrexhamVísir/Getty Nú geta stuðningsmenn félagsins hins vegar leyft sér að dreyma á nýjan leik. Á þeim tæpu tveimur árum sem félagið hefur verið undir eignarhaldi Reynolds og McElhhenney hefur verið fjárfest ríkulega í leikmannahópi félagsins, auk þess er leikvangur félagsins aftur kominn undir eignarhald þess standa nú yfir endurbætur á honum.Sigur gegn Boreham Wood á morgun sér til þess að Notts County, helstu keppinautar Wrexham á yfirstandandi tímabili, munu ekki geta skákað þeim í lokaumferð deildarinnar. Aðeins efsta lið utandeildarinnar tryggir sér beint upp í ensku D-deildina.Liðin í sætum tvö til sjö munu hins vegar þurfa að berjast sín á milli um sæti í ensku D-deildinni í útsláttarkeppni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir það hlutverk lífs síns að vera eigandi Wrexham og mun alls ekki nota hugtakið „soccer“ Hollywood-stjarnan Ryan Reynolds hefur leikið nokkur stór hlutverk til þessa á lífsleiðinni. Að hans mati er þó ekkert stærra en að vera eigandi knattspyrnufélagsins Wrexham sem spilar í ensku E-deildinni um þessar mundir. 10. ágúst 2021 12:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Segir það hlutverk lífs síns að vera eigandi Wrexham og mun alls ekki nota hugtakið „soccer“ Hollywood-stjarnan Ryan Reynolds hefur leikið nokkur stór hlutverk til þessa á lífsleiðinni. Að hans mati er þó ekkert stærra en að vera eigandi knattspyrnufélagsins Wrexham sem spilar í ensku E-deildinni um þessar mundir. 10. ágúst 2021 12:00