Árásarmennirnir sagðir á menntaskólaaldri Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 21. apríl 2023 15:41 Grímur Grímsson er yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Vísir/Arnar Karlmaður á þrítugsaldri sem stunginn var til bana á bílastæði við Fjarðarkaup í Hafnarfirði seint í gærkvöldi var með fleiri en einn stunguáverka. Þeir sem eru í haldi lögreglu eru sagðir á menntaskólaaldri. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, segir í samtali við fréttastofu að stunguáverkar á hinum látna hafi verið fleiri en einn. Til skoðunar sé hvort fleiri komi að málinu. Hann segir ábendingu hafa borist frá vegfaranda sem leiddi til útkalls lögreglu. Ekki er útilokað að einhver hafi orðið vitni að átökunum. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er til skoðunar hvort efni úr eftirlitsmyndavélum á svæðinu nýtist í þágu rannsóknarinnar. Mennirnir sagðir á menntaskólaaldri Fréttastofa RÚV hafði eftir heimildum sínum í hádeginu að fjórir handteknu væru á aldrinum 17 til 19 ára. Grímur vildi ekki staðfesta það í samtali við fréttstofu. Að sögn Gríms standa yfirheyrslur yfir og í framhaldinu komi í ljós hvort farið verði fram á gæsluvarðhald. Aðspurður segir hann ekkert benda til þess að málið tengist ólgu í undirheimunum síðustu mánuði. Tilkynnt var um átök á bílastæðinu við Fjarðarkaup laust fyrir miðnætti í gær. Þolandi var fluttur á slysadeild þar sem hann lést skömmu siðar.Vísir/Margrét Björk Þá gat hann ekki sagt til um hvort vitað væri um tengsl á milli mannanna og hins látna eða aðdraganda árásarinnar. „Staðan er þannig að við erum á fyrsta hluta rannsóknarinnar og þetta er allt hluti af því, eitthvað sem við erum með til skoðunar,“ segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Lögreglumál Hafnarfjörður Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, segir í samtali við fréttastofu að stunguáverkar á hinum látna hafi verið fleiri en einn. Til skoðunar sé hvort fleiri komi að málinu. Hann segir ábendingu hafa borist frá vegfaranda sem leiddi til útkalls lögreglu. Ekki er útilokað að einhver hafi orðið vitni að átökunum. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er til skoðunar hvort efni úr eftirlitsmyndavélum á svæðinu nýtist í þágu rannsóknarinnar. Mennirnir sagðir á menntaskólaaldri Fréttastofa RÚV hafði eftir heimildum sínum í hádeginu að fjórir handteknu væru á aldrinum 17 til 19 ára. Grímur vildi ekki staðfesta það í samtali við fréttstofu. Að sögn Gríms standa yfirheyrslur yfir og í framhaldinu komi í ljós hvort farið verði fram á gæsluvarðhald. Aðspurður segir hann ekkert benda til þess að málið tengist ólgu í undirheimunum síðustu mánuði. Tilkynnt var um átök á bílastæðinu við Fjarðarkaup laust fyrir miðnætti í gær. Þolandi var fluttur á slysadeild þar sem hann lést skömmu siðar.Vísir/Margrét Björk Þá gat hann ekki sagt til um hvort vitað væri um tengsl á milli mannanna og hins látna eða aðdraganda árásarinnar. „Staðan er þannig að við erum á fyrsta hluta rannsóknarinnar og þetta er allt hluti af því, eitthvað sem við erum með til skoðunar,“ segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Lögreglumál Hafnarfjörður Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira