„Eftir jól höfum við verið besta varnarliðið í deildinni“ Andri Már Eggertsson skrifar 21. apríl 2023 21:31 Lárus Jónsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins. Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn vann Val 75-83 í fyrsta leik í undanúrslitum Subway-deildarinnar. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var afar ánægður með varnarleik Þórs sem að hans mati skilaði sigrinum. „Mér fannst við með góða baráttu í fyrri hálfleik þar sem við tókum mikið af sóknarfráköstum. Við vorum ekki að hitta vel en baráttan var góð og við spiluðum frábæra vörn í þriðja leikhluta og það skóp sigurinn,“ sagði Lárus Jónsson eftir leik. Eins og í oddaleiknum gegn Haukum þá hitti Þór Þorlákshöfn afar illa úr þriggja stiga skotum í fyrsta leikhluta en Lárus var ekki á því að þetta væri uppskrift hjá Þór. „Við ætlum bara að láta vaða og annað hvort hitta þeir eða ekki. Þetta voru Davíð Arnar og Emil Karel sem voru að fá opin skot. Þetta eru nákvæmlega þeir leikmenn sem við viljum að séu að skjóta en ég var einnig ánægður með sóknarfráköstin sem við tókum. Það er gott að vita af því þegar þú ert að skjóta að það koma menn sem styðja við bakið á þér.“ „Mér fannst við fara frá sóknarfráköstunum í seinni hálfleik. Ég var rosalega ánægður með vörnina í þriðja leikhluta þar sem við lokuðum á Val.“ Lárus var afar ánægður með varnarleikinn í þriðja leikhluta sem gerði það að verkum að Valur gerði ekki stig síðustu þrjár og hálfa mínútuna. „Við vorum ákafir og gerðum vel í maður á mann vörninni og síðan var alltaf einhver tilbúinn að hjálpa. Við vorum með leikmenn inn á sem voru tilbúnir að spila góða vörn.“ Þór Þorlákshöfn vann 75-83 en Lárus var ekki á því að Þór hafi tekið Val á eigin bragði heldur hafi varnarleikur Þórs verið frábær eftir áramót. „Við spiluðum góða vörn. Eftir jól höfum við verið besta varnarliðið í deildinni og margir gleyma því,“ sagði Lárus Jónsson að lokum. Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Valur Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
„Mér fannst við með góða baráttu í fyrri hálfleik þar sem við tókum mikið af sóknarfráköstum. Við vorum ekki að hitta vel en baráttan var góð og við spiluðum frábæra vörn í þriðja leikhluta og það skóp sigurinn,“ sagði Lárus Jónsson eftir leik. Eins og í oddaleiknum gegn Haukum þá hitti Þór Þorlákshöfn afar illa úr þriggja stiga skotum í fyrsta leikhluta en Lárus var ekki á því að þetta væri uppskrift hjá Þór. „Við ætlum bara að láta vaða og annað hvort hitta þeir eða ekki. Þetta voru Davíð Arnar og Emil Karel sem voru að fá opin skot. Þetta eru nákvæmlega þeir leikmenn sem við viljum að séu að skjóta en ég var einnig ánægður með sóknarfráköstin sem við tókum. Það er gott að vita af því þegar þú ert að skjóta að það koma menn sem styðja við bakið á þér.“ „Mér fannst við fara frá sóknarfráköstunum í seinni hálfleik. Ég var rosalega ánægður með vörnina í þriðja leikhluta þar sem við lokuðum á Val.“ Lárus var afar ánægður með varnarleikinn í þriðja leikhluta sem gerði það að verkum að Valur gerði ekki stig síðustu þrjár og hálfa mínútuna. „Við vorum ákafir og gerðum vel í maður á mann vörninni og síðan var alltaf einhver tilbúinn að hjálpa. Við vorum með leikmenn inn á sem voru tilbúnir að spila góða vörn.“ Þór Þorlákshöfn vann 75-83 en Lárus var ekki á því að Þór hafi tekið Val á eigin bragði heldur hafi varnarleikur Þórs verið frábær eftir áramót. „Við spiluðum góða vörn. Eftir jól höfum við verið besta varnarliðið í deildinni og margir gleyma því,“ sagði Lárus Jónsson að lokum.
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Valur Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum