Arsenal þurfi nánast kraftaverk til að vinna City Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. apríl 2023 13:01 Arsenal þurfti að sætta sig við jafntefli þriðja leikinn í röð í gær. Julian Finney/Getty Images Eftir að hafa tapað sex stigum í seinustu þremur leikjum hefur Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, galopnað titilbaráttuna. Ríkjandi Englandsmeistarar Manchester City eru nú aðeins fjórum stigum á eftir Lundúnaliðinu, en liðin mætast næstkomandi miðvikudag í leik sem gæti farið langleiðina með að tryggja öðru hvoru liðinu Englandsmeistaratitilinn. Arsenal þurfti að sætta sig við 3-3 jafntefli er liðið tók á móti botnliði deildarinnar, Southampton, í gær. Þetta var þriðja jafntefli liðsins í röð og Arsenal er nú með aðeins fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar þegar liðið á sex leiki eftir, en City, sem situr í öðru sæti deildarinnar, á tvo leiki til góða. Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, hefur greinilega áhyggjur af stöðunni hjá Arsenal þessa dagana. Eftir leik liðsins gegn Southampton í gær sagði hann meðal annars að liðið þyrfti nánast kraftaverk til að vinna City á miðvikudaginn og vera þannig enn með örlögin í sínum höndum. Jamie Carragher says Arsenal 'will have to do something miraculous' to win the Premier League https://t.co/QTivfZAeqZ pic.twitter.com/EncrPNRKqF— MailOnline Sport (@MailSport) April 22, 2023 „Nú þurfa þeir að fara til Manchester og sækja þrjú stig gegn City til að vinna deildina held ég,“ sagði Carragher. „Þeir þurfa að gera eitthvað kraftaverki líkast núna. Þeir þurfa að gera eitthvað einstakt í sínum leik.“ „Ef leikurinn á miðvikudaginn verður í góðu jafnvægi þá þarf Arsenal að passa sig að gera ekki eitthvað heimskulegt til að reyna að vinna leikinn. Ef þeir tapa á miðvikudaginn þá er þetta búið og City vinnur titilinn,“ sagði Carragher að lokum. Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira
Arsenal þurfti að sætta sig við 3-3 jafntefli er liðið tók á móti botnliði deildarinnar, Southampton, í gær. Þetta var þriðja jafntefli liðsins í röð og Arsenal er nú með aðeins fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar þegar liðið á sex leiki eftir, en City, sem situr í öðru sæti deildarinnar, á tvo leiki til góða. Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, hefur greinilega áhyggjur af stöðunni hjá Arsenal þessa dagana. Eftir leik liðsins gegn Southampton í gær sagði hann meðal annars að liðið þyrfti nánast kraftaverk til að vinna City á miðvikudaginn og vera þannig enn með örlögin í sínum höndum. Jamie Carragher says Arsenal 'will have to do something miraculous' to win the Premier League https://t.co/QTivfZAeqZ pic.twitter.com/EncrPNRKqF— MailOnline Sport (@MailSport) April 22, 2023 „Nú þurfa þeir að fara til Manchester og sækja þrjú stig gegn City til að vinna deildina held ég,“ sagði Carragher. „Þeir þurfa að gera eitthvað kraftaverki líkast núna. Þeir þurfa að gera eitthvað einstakt í sínum leik.“ „Ef leikurinn á miðvikudaginn verður í góðu jafnvægi þá þarf Arsenal að passa sig að gera ekki eitthvað heimskulegt til að reyna að vinna leikinn. Ef þeir tapa á miðvikudaginn þá er þetta búið og City vinnur titilinn,“ sagði Carragher að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira