Íslenski boltinn

Besta deild kvenna: Stóru spurningunum svarað

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Leikmenn úr öllum 10 liðum deildarinnar mættu að svara spuringum fyrir komandi tímabil.
Leikmenn úr öllum 10 liðum deildarinnar mættu að svara spuringum fyrir komandi tímabil. Vísir/Hulda Margrét

Besta deild kvenna í knattspyrnu hefst á morgun, miðvikudag, af því tilefni svöruðu nokkrir leikmenn deildarinnar spurningunum sem brenna á vörum okkar allra.

Forráðamenn deildarinnar fengu leikmenn úr hverju liði til að spá í spilin og svara nokkrum laufléttum spurningum fyrir komandi tímabil. Spurningarnar sem stelpurnar þurftu að svara voru:

  • Erfiðasti andstæðingur?
  • Hver verður markahæst?
  • Hver verður valin efnilegust í sumar?
  • Hver verður valin best í sumar?

Eftirfarandi leikmenn mættu og svöruðu spurningunum hér að ofan:

  • Breiðablik: Ásta Eir Árnadóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir
  • FH: Shaina Faiena Ashouri og Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir
  • ÍBV: Júlíana Sveinsdóttir
  • Keflavík: Aníta Lind Daníelsdóttir og Kristrún Ýr Holm
  • Selfoss: Barbára Sól Gísladóttir og Unnur Dóra Bergsdóttir
  • Stjarnan: Gyða Kristín Gunnarsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir
  • Tindastóll: Bryndís Rut Haraldsdóttir og Murielle Tiernan
  • Valur: Ásdís Karen Halldórsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir
  • Þór/KA: Sandra María Jessen
  • Þróttur Reykjavík: Álfhildur Rósa Kjartansdóttir og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
  • 18.00 ÍBV - Selfoss [Stöð 2 Besta deildin]
  • 18.00 Tindastóll - Keflavík [Stöð 2 Besta deildin 2]
  • 18.10 Bestu mörkin - Upphitun [Stöð 2 Sport 5]
  • 19.15 Valur - Breiðablik [Stöð 2 Sport 5]
Klippa: Besta deild kvenna: Stóru spurningarnar



Fleiri fréttir

Sjá meira


×