Rockets ræður þjálfarann sem Celtics setti í bann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2023 15:31 Ime Udoka mun stýra Houston Rockets á næstu leiktíð. EPA-EFE/ERIK S. LESSER Ime Udoka er nýr þjálfari Houston Rockets í NBA deildinni í körfubolta. Sá var rekinn frá Boston Celtics á síðasta ári fyrir framhjáhald með samstarfskonu sinni. Þá var hann ásakaður um að láta óæskileg ummæli falla um kvenmann sem starfaði fyrir félagið. Samkvæmt öruggum heimildum vestanhafs verður Udoka næsti aðalþjálfari Houston þó félagið eigi enn eftir að opinbera ráðninguna. Undir stjórn Udoka komst Celtics alla leið í úrslit NBA deildarinnar í fyrsta skipti í 12 ár. Þar beið liðið þó lægri hlut gegn Golden State Warriors, 4-2. ESPN Sources: Ime Udoka has agreed to a deal to become the next Houston Rockets coach. pic.twitter.com/xhcDRDfnNJ— Adrian Wojnarowski (@wojespn) April 24, 2023 Celtis dæmdi hinn 45 ára gamla Udoka í ársbann frá félaginu eftir að upp komst um ástarævintýri hans og samstarfskonu hans. Þótt sambandið hafi verið með samþykki beggja aðila var það brot á reglum Boston um samskipti starfsfólks. „Ég vil biðja leikmenn, stuðningsmenn, öll hjá Boston Celtics og fjölskyldu mína afsökunar. Er miður mín að hafa sett liðið í þessa erfiðu stöðu og uni ákvörðun þess. Af virðingu við alla hlutaðeigandi ætla ég ekki að tjá mig frekar,“ sagði Udoka eftir að upp komst um framhjáhald hans. Kom það í ljós eftir að félagið hóf rannsókn á hegðun þjálfarans eftir að önnur samstarfskona Udoka hafði ásakað hann um að láta óæskileg ummæli falla. Nú er ljóst að Udoka mun ekki stýra Celtics á næstu leiktíð en hann hefur samið við Houston Rockets. Á hann að koma liðinu upp úr kjallara NBA deildarinnar en Houston hefur verið með slakari liðum deildarinnar undanfarin ár. NBA Körfubolti Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Samkvæmt öruggum heimildum vestanhafs verður Udoka næsti aðalþjálfari Houston þó félagið eigi enn eftir að opinbera ráðninguna. Undir stjórn Udoka komst Celtics alla leið í úrslit NBA deildarinnar í fyrsta skipti í 12 ár. Þar beið liðið þó lægri hlut gegn Golden State Warriors, 4-2. ESPN Sources: Ime Udoka has agreed to a deal to become the next Houston Rockets coach. pic.twitter.com/xhcDRDfnNJ— Adrian Wojnarowski (@wojespn) April 24, 2023 Celtis dæmdi hinn 45 ára gamla Udoka í ársbann frá félaginu eftir að upp komst um ástarævintýri hans og samstarfskonu hans. Þótt sambandið hafi verið með samþykki beggja aðila var það brot á reglum Boston um samskipti starfsfólks. „Ég vil biðja leikmenn, stuðningsmenn, öll hjá Boston Celtics og fjölskyldu mína afsökunar. Er miður mín að hafa sett liðið í þessa erfiðu stöðu og uni ákvörðun þess. Af virðingu við alla hlutaðeigandi ætla ég ekki að tjá mig frekar,“ sagði Udoka eftir að upp komst um framhjáhald hans. Kom það í ljós eftir að félagið hóf rannsókn á hegðun þjálfarans eftir að önnur samstarfskona Udoka hafði ásakað hann um að láta óæskileg ummæli falla. Nú er ljóst að Udoka mun ekki stýra Celtics á næstu leiktíð en hann hefur samið við Houston Rockets. Á hann að koma liðinu upp úr kjallara NBA deildarinnar en Houston hefur verið með slakari liðum deildarinnar undanfarin ár.
NBA Körfubolti Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli