Svona var tískusýning útskriftarnema LHÍ Bjarki Sigurðsson skrifar 29. apríl 2023 17:00 Níu nemendur útskrifast af brautinni í vor. Vísir/Bjarni Í kvöld fór fram útskriftarsýning fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands (LHÍ). Þar sýndu þeir níu nemendur sem útskrifast í vor þann klæðnað sem þeir hafa hannað á skólaárinu. Sýningin er hluti af útskriftarhátíð Listaháskólans en í dag kynna nemendur útskriftarverkefni sín eftir þriggja ára nám við skólann. Lokaverkefni nemenda í fatahönnun eru einstaklingsverkefni sem samanstendur af frjálsri rannsókn, hönnun og útfærslu á fatalínu undir handleiðslu leiðbeinenda. Níu nemendur útskrifast af námsbrautinni að þessu sinni. Nemendurnir eru: Guðmundur Ragnarsson Magga Magnúsdóttir Honey Grace Zanoria Karítas Spano Sverrir Anton Arason Sylvia Karen Thelma Rut Gunnarsdóttir Victoria Rachel Viktor Már Pétursson Sýningarstjóri er Anna Clausen en leiðbeinendur verkefnanna voru Aníta Hirlekar, Anna Clausen, Arnar Már Jónsson, Erna Einarsdóttir, Helga Lára Halldórsdóttir, Katrín María Káradóttir og Þórunn María Jónsdóttir. Tískusýninguna má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Bjarni Einarsson, tökumaður okkar, heimsótti nemendurna ásamt leiðbeinendum þeirra á dögunum er verið var að máta verkefnin. Sjá má myndband frá þeirri heimsókn hér fyrir neðan. Klippa: Fatahönnunardeild LHÍ undirbýr útskriftarsýningu Tíska og hönnun Háskólar Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Sýningin er hluti af útskriftarhátíð Listaháskólans en í dag kynna nemendur útskriftarverkefni sín eftir þriggja ára nám við skólann. Lokaverkefni nemenda í fatahönnun eru einstaklingsverkefni sem samanstendur af frjálsri rannsókn, hönnun og útfærslu á fatalínu undir handleiðslu leiðbeinenda. Níu nemendur útskrifast af námsbrautinni að þessu sinni. Nemendurnir eru: Guðmundur Ragnarsson Magga Magnúsdóttir Honey Grace Zanoria Karítas Spano Sverrir Anton Arason Sylvia Karen Thelma Rut Gunnarsdóttir Victoria Rachel Viktor Már Pétursson Sýningarstjóri er Anna Clausen en leiðbeinendur verkefnanna voru Aníta Hirlekar, Anna Clausen, Arnar Már Jónsson, Erna Einarsdóttir, Helga Lára Halldórsdóttir, Katrín María Káradóttir og Þórunn María Jónsdóttir. Tískusýninguna má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Bjarni Einarsson, tökumaður okkar, heimsótti nemendurna ásamt leiðbeinendum þeirra á dögunum er verið var að máta verkefnin. Sjá má myndband frá þeirri heimsókn hér fyrir neðan. Klippa: Fatahönnunardeild LHÍ undirbýr útskriftarsýningu
Tíska og hönnun Háskólar Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira