Sigvaldi Björn um mögulegan landsliðsþjálfara Íslands: „Berge er geggjaður þjálfari“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2023 13:30 Sigvaldi Björn í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm „Við mættum allir vel tilbúnir til leiks og kláruðum þetta bara. Þetta var leikur sem þurfti að vinnast og við gerðum það,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, um sigur liðsins á Ísrael. Ísland mætir Eistlandi klukkan 16.00 í Laugardalshöll. Sigur Íslands á Ísrael tryggði liðinu sæti á EM 2024 í handbolta. Það hefur mikið gengið á hjá liðinu undanfarið þar sem ekki hefur enn verið ráðinn nýr þjálfari. „Við töluðum mjög stutt um þetta og þetta var bara búið, ætluðum að spila handbolta fyrir Ísland.“ „Við náðum góðri vörn og góðri markvörslu, byggðum upp forskot hægt og rólega. Höfðum bara unnið fjóra útileiki af 11 og vildum breyta því,“ sagði Sigvaldi Björn um leikinn. Líkt og Janus Daði Smárason þá þekkir Sigvaldi Björn vel til Christian Berge sem hefur verið orðaður við stöðu landsliðsþjálfara. „Voða lítið. Ég sá þetta í fréttunum og spurði hann. Það var búið að heyra í honum, ég veit ekki meira en það og hef ekki talað við hann í þessari viku. Berge er geggjaður þjálfari. Toppnáungi og mjög klár handboltalega séð. Algjört nörd, er mikið í taktík, búinn að vera með norska landsliðið og standa sig vel þar,“ sagði Sigvaldi Björn um Berge. Leikur Íslands og Eistlands hefst klukkan 16.00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Viðtalið við Sigvalda Björn má svo sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Sigvaldi Björn um mögulegan landsliðsþjálfara Íslands: Berge er geggjaður þjálfari Handbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Hér eru bara menn sem dreymir um að spila á Ólympíuleikum“ „Ég var ánægður með frammistöðuna. Þetta var góður fyrri hálfleikur og við tókum frumkvæðið strax í leiknum og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta um leik liðsins gegn Ísrael í vikunni eftir æfingu liðsins í dag. 29. apríl 2023 22:46 „Er búið hjá okkur núna og við höfum ekkert meira um þetta að segja“ „Við spiluðum þetta vel, það opnaðist vel fyrir mig. Vildu ekkert hleypa Óðni [Þór Ríkharðssyni] inn svo þetta endaði allt á mér,“ sagði landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, léttur um sigur Íslands í Ísrael á dögunum. Hann verður með íslenska liðinu sem mætir Eistlandi í Laugardalshöll á morgun, sunnudag. 29. apríl 2023 15:15 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Sjá meira
Sigur Íslands á Ísrael tryggði liðinu sæti á EM 2024 í handbolta. Það hefur mikið gengið á hjá liðinu undanfarið þar sem ekki hefur enn verið ráðinn nýr þjálfari. „Við töluðum mjög stutt um þetta og þetta var bara búið, ætluðum að spila handbolta fyrir Ísland.“ „Við náðum góðri vörn og góðri markvörslu, byggðum upp forskot hægt og rólega. Höfðum bara unnið fjóra útileiki af 11 og vildum breyta því,“ sagði Sigvaldi Björn um leikinn. Líkt og Janus Daði Smárason þá þekkir Sigvaldi Björn vel til Christian Berge sem hefur verið orðaður við stöðu landsliðsþjálfara. „Voða lítið. Ég sá þetta í fréttunum og spurði hann. Það var búið að heyra í honum, ég veit ekki meira en það og hef ekki talað við hann í þessari viku. Berge er geggjaður þjálfari. Toppnáungi og mjög klár handboltalega séð. Algjört nörd, er mikið í taktík, búinn að vera með norska landsliðið og standa sig vel þar,“ sagði Sigvaldi Björn um Berge. Leikur Íslands og Eistlands hefst klukkan 16.00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Viðtalið við Sigvalda Björn má svo sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Sigvaldi Björn um mögulegan landsliðsþjálfara Íslands: Berge er geggjaður þjálfari
Handbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Hér eru bara menn sem dreymir um að spila á Ólympíuleikum“ „Ég var ánægður með frammistöðuna. Þetta var góður fyrri hálfleikur og við tókum frumkvæðið strax í leiknum og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta um leik liðsins gegn Ísrael í vikunni eftir æfingu liðsins í dag. 29. apríl 2023 22:46 „Er búið hjá okkur núna og við höfum ekkert meira um þetta að segja“ „Við spiluðum þetta vel, það opnaðist vel fyrir mig. Vildu ekkert hleypa Óðni [Þór Ríkharðssyni] inn svo þetta endaði allt á mér,“ sagði landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, léttur um sigur Íslands í Ísrael á dögunum. Hann verður með íslenska liðinu sem mætir Eistlandi í Laugardalshöll á morgun, sunnudag. 29. apríl 2023 15:15 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Sjá meira
„Hér eru bara menn sem dreymir um að spila á Ólympíuleikum“ „Ég var ánægður með frammistöðuna. Þetta var góður fyrri hálfleikur og við tókum frumkvæðið strax í leiknum og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta um leik liðsins gegn Ísrael í vikunni eftir æfingu liðsins í dag. 29. apríl 2023 22:46
„Er búið hjá okkur núna og við höfum ekkert meira um þetta að segja“ „Við spiluðum þetta vel, það opnaðist vel fyrir mig. Vildu ekkert hleypa Óðni [Þór Ríkharðssyni] inn svo þetta endaði allt á mér,“ sagði landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, léttur um sigur Íslands í Ísrael á dögunum. Hann verður með íslenska liðinu sem mætir Eistlandi í Laugardalshöll á morgun, sunnudag. 29. apríl 2023 15:15