Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Samúel Karl Ólason skrifar
Kvöldfréttir Stöðvar 2 með Tuma. Tumi. Kvöldfréttir. Kolbeinn Tumi Daðason.

Tæknideild lögreglu hefur í allan dag rannsakað vettvang stórbruna sem kom upp í húsnæði við höfnina í Hafnarfirði í gærkvöldi. Lögregla óskar eftir að ná tali af fjórum ungmennum vegna málsins.

Við sjáum myndir frá brunanum og förum yfir málið í kvöldfréttar Stöðvar 2.

Kjarasamningsviðræður BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga eru í algjörum hnút og fundur samninganefnda þeirra í dag bar engan árangur. Verkföll virðast að óbreyttu fram undan og við förum yfir stöðuna í deilunni í kvöldfréttum.

Þá verðum við í beinni útsendingu frá Helsinki í Finnlandi þar sem stjórnarmyndunarviðræður hafa farið fram í dag, kynnum okkur áhyggjur sérfræðinga af hraðri þróun gervigreindar og sjáum myndir af ísbjarnarhún sem er að vekja mikla lukku í Þýskalandi.

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×