Flugeldar um alla borg þegar Napoli tryggði sér titilinn Smári Jökull Jónsson skrifar 4. maí 2023 23:30 Þessi gat ekki haldið aftur af tárunum. Vísir/Getty Síðast þegar Napoli vann ítalska meistaratitilinn var Diego Maradona í aðalhlutverki hjá liðinu. Það er því engin furða að gríðarleg fagnaðarlæti hafi brotist út í borginni eftir að liðið tryggði sér titilinn í kvöld. Napoli er Ítalíumeistari í knattspyrnu en þetta varð ljóst eftir að liðið gerði jafntefli við Udinese í kvöld. Þetta er fyrsti meistaratitill Napoli síðan vorið 1989 en þá var goðsögnin Diego Maradona í aðahlutverki hjá liðinu. Napoli. 4/5/2023. Champions of Italy. pic.twitter.com/e5ePI9Bl8X— Colin Millar (@Millar_Colin) May 4, 2023 Gríðarlegur fögnuður braust út um alla borg þegar titilinn var í höfn en leikurinn í kvöld fór fram í Udine sem er í rúmlega 800 kílómetra fjarlægð frá Napolíborg. Fólk flykktist út á götur og fagnaði sigri og flugeldum var skotið upp frá hverju húsi. Gleðin var svo sannarlega ósvikin.Vísir/Getty Stuðningsmenn Napoli, jafnt ungir sem aldnir, hreinlega grétu af gleði og það er nokkuð ljóst að fögnuðurinn mun halda áfram næstu daga. Það mátti sjá myndir af Diego Maradona á veggjum, fánum og á bolum stuðningsmanna.Vísir/Getty Victor Osimhen var hetja Napoli í kvöld en hann skoraði jöfnunarmarkið í síðari hálfleik í leiknum gegn Udinese. Osimhen hefur átt frábært tímabil en að undanförnu hafa fréttir borist af því að mörg af stærstu liðum Evrópu séu með hann á óskalistanum. Scenes in Naples tonight after Napoli win their first league title for 33 years. pic.twitter.com/kkOOaWE1Xb— Paul, Manc Bald and Bred (@MufcWonItAll) May 4, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Sjá meira
Napoli er Ítalíumeistari í knattspyrnu en þetta varð ljóst eftir að liðið gerði jafntefli við Udinese í kvöld. Þetta er fyrsti meistaratitill Napoli síðan vorið 1989 en þá var goðsögnin Diego Maradona í aðahlutverki hjá liðinu. Napoli. 4/5/2023. Champions of Italy. pic.twitter.com/e5ePI9Bl8X— Colin Millar (@Millar_Colin) May 4, 2023 Gríðarlegur fögnuður braust út um alla borg þegar titilinn var í höfn en leikurinn í kvöld fór fram í Udine sem er í rúmlega 800 kílómetra fjarlægð frá Napolíborg. Fólk flykktist út á götur og fagnaði sigri og flugeldum var skotið upp frá hverju húsi. Gleðin var svo sannarlega ósvikin.Vísir/Getty Stuðningsmenn Napoli, jafnt ungir sem aldnir, hreinlega grétu af gleði og það er nokkuð ljóst að fögnuðurinn mun halda áfram næstu daga. Það mátti sjá myndir af Diego Maradona á veggjum, fánum og á bolum stuðningsmanna.Vísir/Getty Victor Osimhen var hetja Napoli í kvöld en hann skoraði jöfnunarmarkið í síðari hálfleik í leiknum gegn Udinese. Osimhen hefur átt frábært tímabil en að undanförnu hafa fréttir borist af því að mörg af stærstu liðum Evrópu séu með hann á óskalistanum. Scenes in Naples tonight after Napoli win their first league title for 33 years. pic.twitter.com/kkOOaWE1Xb— Paul, Manc Bald and Bred (@MufcWonItAll) May 4, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Sjá meira