„Úrslitaleikur í næstu viku á okkar heimavelli“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. maí 2023 22:45 Pep Guardiola var nokkuð sáttur eftir jafntefli gegn Real Madrid í kvöld. Julian Finney/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, var nokkuð brattur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Real Madrid í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að framundan sé úrslitaleikur á þeirra eigin heimavelli. „Þegar við vorum betri tókst þeim að skora, en þegar þeir voru betri tókst okkur að skora. Þetta var virkilega jafn leikur. Að spila á Bernabeu í undanúrslitum er alltaf einstakt. Stundum áttum við góða spretti, en stundum áttum við í erfiðleikum með gæðin sem þeir búa yfir á boltanum. Það er úrslitaleikur í næstu viku á okkar heimavelli fyrir framan okkar fólk,“ sagði Guardiola að leik loknum. „Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög vel, en svo náðu þeir tökum á leiknum og við náðum honum ekki aftur. Þeir spila boltanum mikið út til vinstri og þar eru þeir virkilega góðir. En svo skorar Kevin De Bruyne frábært mark fyrir okkur og við sköpuðum okkur nokkur góð augnablik, en í lokin sköpuðu þeir sér nokkur færi.“ „Það tekur virkilega á að spila við þá. Þeir búa yfir svo mikilli reynslu og svo miklum gæðum. Nú ferðumst við aftur heim til Manchester og skoðum hvað við getum gert betur,“ sagði Guardiola að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Allt undir í seinni leiknum eftir jafntefli í Madríd Real Madrid og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þetta er annað árið í röð sem þessi lið mætast í undanúrslitum keppninnar, en í fyrra fór Real Madrid áfram á dramatískan hátt. 9. maí 2023 20:52 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
„Þegar við vorum betri tókst þeim að skora, en þegar þeir voru betri tókst okkur að skora. Þetta var virkilega jafn leikur. Að spila á Bernabeu í undanúrslitum er alltaf einstakt. Stundum áttum við góða spretti, en stundum áttum við í erfiðleikum með gæðin sem þeir búa yfir á boltanum. Það er úrslitaleikur í næstu viku á okkar heimavelli fyrir framan okkar fólk,“ sagði Guardiola að leik loknum. „Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög vel, en svo náðu þeir tökum á leiknum og við náðum honum ekki aftur. Þeir spila boltanum mikið út til vinstri og þar eru þeir virkilega góðir. En svo skorar Kevin De Bruyne frábært mark fyrir okkur og við sköpuðum okkur nokkur góð augnablik, en í lokin sköpuðu þeir sér nokkur færi.“ „Það tekur virkilega á að spila við þá. Þeir búa yfir svo mikilli reynslu og svo miklum gæðum. Nú ferðumst við aftur heim til Manchester og skoðum hvað við getum gert betur,“ sagði Guardiola að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Allt undir í seinni leiknum eftir jafntefli í Madríd Real Madrid og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þetta er annað árið í röð sem þessi lið mætast í undanúrslitum keppninnar, en í fyrra fór Real Madrid áfram á dramatískan hátt. 9. maí 2023 20:52 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Allt undir í seinni leiknum eftir jafntefli í Madríd Real Madrid og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þetta er annað árið í röð sem þessi lið mætast í undanúrslitum keppninnar, en í fyrra fór Real Madrid áfram á dramatískan hátt. 9. maí 2023 20:52