Stórkostlegar fréttir fyrir AC Milan rétt fyrir stórleik kvöldsins Sindri Sverrisson skrifar 10. maí 2023 17:01 Hinn öskufljóti Rafael Leao hefur skorað rúman tug marka í ítölsku A-deildinni tvö tímabil í röð. Getty/Fabrizio Carabelli Erkifjendurnir í AC Milan og Inter mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en stuðningsmenn AC Milan hafa ástæðu til að gleðjast þó að leikurinn sé ekki hafinn. Portúgalski sóknarmaðurinn Rafael Leao, sem slegið hefur algjörlega í gegn síðustu misseri, hefur skrifað undir nýjan samning við Milan sem gildir til ársins 2028. Frá þessu greinir hinn virti miðill The Athletic í dag. Leikur Mílanó-liðanna hefst klukkan 19 og ríkt hefur óvissa um þátttöku Leao í leiknum í kvöld vegna meiðsla. Hann æfði í gær og ætti í það minnsta að vera klár í slaginn á þriðjudaginn í næstu viku þegar seinni leikur liðanna fer fram. Leao, sem er 23 ára gamall, kom til AC Milan frá Lille í Frakklandi sumarið 2018. Hann hefur átt stóran þátt í að koma liðinu í undanúrslitin í Meistaradeildinni og var einnig í lykilhlutverki þegar Milan varð ítalskur meistari í fyrra, í fyrsta sinn í rúman áratug. Fyrri samningur Leao við Milan átti að renna út í júní á næsta ári en nú er ljóst að stórliðin sem hafa haft hann í sigti sínu þurfa að bíða eða greiða enn meira en ella ætli þau sér að reyna að fá leikmanninn. Leikur AC Milan og Inter er í beinni ústendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst klukkan 19 í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Portúgalski sóknarmaðurinn Rafael Leao, sem slegið hefur algjörlega í gegn síðustu misseri, hefur skrifað undir nýjan samning við Milan sem gildir til ársins 2028. Frá þessu greinir hinn virti miðill The Athletic í dag. Leikur Mílanó-liðanna hefst klukkan 19 og ríkt hefur óvissa um þátttöku Leao í leiknum í kvöld vegna meiðsla. Hann æfði í gær og ætti í það minnsta að vera klár í slaginn á þriðjudaginn í næstu viku þegar seinni leikur liðanna fer fram. Leao, sem er 23 ára gamall, kom til AC Milan frá Lille í Frakklandi sumarið 2018. Hann hefur átt stóran þátt í að koma liðinu í undanúrslitin í Meistaradeildinni og var einnig í lykilhlutverki þegar Milan varð ítalskur meistari í fyrra, í fyrsta sinn í rúman áratug. Fyrri samningur Leao við Milan átti að renna út í júní á næsta ári en nú er ljóst að stórliðin sem hafa haft hann í sigti sínu þurfa að bíða eða greiða enn meira en ella ætli þau sér að reyna að fá leikmanninn. Leikur AC Milan og Inter er í beinni ústendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst klukkan 19 í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira