Meistaradeildarkapphlaup Newcastle, Man. Utd og Liverpool lítur svona út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 13:00 Marcus Rashford hjá Manchester United fer fram hjá Liverpool manninum Trent Alexander Arnold. Getty/Ash Donelon Á Liverpool enn þá möguleika á Meistaradeildarsæti? Flestir héldu að möguleikinn væri úti fyrir nokkrum vikum en síðan hefur Liverpool unnið sex deildarleiki í röð. Það er þó ekki nóg því Liverpool þurfti einnig að treysta á liðin fyrir ofan þá myndu misstíga sig. Það hefur gerst. Bæði Newcastle United og Manchester United töpuðu í síðustu umferð og United hefur tapað tveimur í röð sem og aðeins unnið einn af síðustu fjórum leikjum. Liverpool er nú allt í einu bara einu stigi á eftir Manchester United og þremur stigum á eftir Newcastle. Bæði liðin eiga vissulega leik inni á Liverpool en þetta þýðir að það verður spenna í baráttunni um tvö laus sæti í Meistaradeildinni. Newcastle er með langbestu markatöluna af liðunum þremur en þar stendur hins vegar Manchester United langverst. United hefur aðeins átta mörk í plús á sama tíma og Newcastle er 32 mörk í plús og Liverpool er 25 mörk í plús. Þegar við skoðum hvernig leikjadagskráin lítur út í þessu Meistaradeildarkapphlaupi Newcastle, Man. Utd og Liverpool sést að liðin standa ekki jafnvel. Manchester United á þannig eftir þrjá heimaleiki af þessum fjórum sem liðið á eftir að spila. Heimaleikir liðsins eru á móti Wolves, Chelsea og Fulham. Liverpool er aftur á móti á útivelli í tveimur af þremur leikjum sínum. Liverpool á bæði eftir að mæta Leicester og Southampton á útivelli en þau lið eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Newcastle á eftir bæði tvo heimaleiki og tvo útileiki. Heimaleikirnir eru á móti Brighton og Leicester en liðið mætir svo Leeds og Chelsea á útivelli. Stuðningsmenn Liverpool vonast eflaust eftir því að Frank Lampard sé búinn að koma Chelsea í ganga því bæði Newcastle og Manhester United eiga eftir að spila við Chelsea á lokakaflanum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir lokakaflinn í þessu kapphlaupi Newcastle, Man. Utd og Liverpool um tvö laus sæti í Meistaradeildinni 2023-24. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira
Það er þó ekki nóg því Liverpool þurfti einnig að treysta á liðin fyrir ofan þá myndu misstíga sig. Það hefur gerst. Bæði Newcastle United og Manchester United töpuðu í síðustu umferð og United hefur tapað tveimur í röð sem og aðeins unnið einn af síðustu fjórum leikjum. Liverpool er nú allt í einu bara einu stigi á eftir Manchester United og þremur stigum á eftir Newcastle. Bæði liðin eiga vissulega leik inni á Liverpool en þetta þýðir að það verður spenna í baráttunni um tvö laus sæti í Meistaradeildinni. Newcastle er með langbestu markatöluna af liðunum þremur en þar stendur hins vegar Manchester United langverst. United hefur aðeins átta mörk í plús á sama tíma og Newcastle er 32 mörk í plús og Liverpool er 25 mörk í plús. Þegar við skoðum hvernig leikjadagskráin lítur út í þessu Meistaradeildarkapphlaupi Newcastle, Man. Utd og Liverpool sést að liðin standa ekki jafnvel. Manchester United á þannig eftir þrjá heimaleiki af þessum fjórum sem liðið á eftir að spila. Heimaleikir liðsins eru á móti Wolves, Chelsea og Fulham. Liverpool er aftur á móti á útivelli í tveimur af þremur leikjum sínum. Liverpool á bæði eftir að mæta Leicester og Southampton á útivelli en þau lið eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Newcastle á eftir bæði tvo heimaleiki og tvo útileiki. Heimaleikirnir eru á móti Brighton og Leicester en liðið mætir svo Leeds og Chelsea á útivelli. Stuðningsmenn Liverpool vonast eflaust eftir því að Frank Lampard sé búinn að koma Chelsea í ganga því bæði Newcastle og Manhester United eiga eftir að spila við Chelsea á lokakaflanum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir lokakaflinn í þessu kapphlaupi Newcastle, Man. Utd og Liverpool um tvö laus sæti í Meistaradeildinni 2023-24. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira