Í haldi lögreglu í þrettán tíma fyrir misskilning Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. maí 2023 08:32 Alice fékk aldrei að bera konunginn og drottninguna augum síðastliðinn laugardag. Þess í stað þurfti hún að dúsa á lögreglustöð. Samir Hussein/WireImage/Getty Ofuraðdáandi bresku konungsfjölskyldunnar var handtekinn af lögreglunni síðastliðinn laugardag þegar nýr konungur var krýndur og þurfti að dúsa í haldi lögreglunnar í London í þrettán tíma. Í frétt Sky sjónvarpsstöðvarinnar kemur fram að um sé að ræða hina 36 ára gömlu Alice Chambers. Hún er 36 ára arkitekt frá Ástralíu og beið ásamt öðrum vegfarendum eftir því að geta barið nýjan konung augum á leið hans til krýningarinnar. Hún segist hafa setið á jörðinni ásamt hópi af öðru fólki þegar hún hafi skyndilega tekið eftir mikilli hreyfingu á hópi af fólki í kringum sig. Þar hafi verið á ferðinni mótmælendahópur gegn olíuvinnslu og gerðust hlutirnir hratt. Hafi engu skeytt um útskýringar „Áður en ég gat staðið upp voru tveir lögreglumenn mættir og gripu mig, áður en þeir drifu mig í burtu í handjárnum,“ hefur sjónvarpsstöðin eftir Alice. Hún segir lögreglumennina engu hafa skeytt um það þegar hún hafi útskýrt að hún væri einfaldlega saklaus vegfarandi. Alice þurfti þrátt fyrir þetta að eyða restinni af krýningardeginum á lögreglustöð. Hún segir að hún hafi síðar ekki fengið að ræða við lögreglumenn fyrr en um kvöldmatarleytið, sem hafi verið fljótir að gera sér grein fyrir því að um mistök hafi verið að ræða og því sleppt henni. Talsmaður bresku lögreglunnar segir í samtali við Sky sjónvarpsstöðina að lögreglan geri sér grein fyrir því að um mistök hafi verið að ræða. Gríðarlegur mannskapur hafi safnast fyrir í borginni þennan dag. Málið verði rannsakað. Karl III Bretakonungur Kóngafólk Bretland Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Í frétt Sky sjónvarpsstöðvarinnar kemur fram að um sé að ræða hina 36 ára gömlu Alice Chambers. Hún er 36 ára arkitekt frá Ástralíu og beið ásamt öðrum vegfarendum eftir því að geta barið nýjan konung augum á leið hans til krýningarinnar. Hún segist hafa setið á jörðinni ásamt hópi af öðru fólki þegar hún hafi skyndilega tekið eftir mikilli hreyfingu á hópi af fólki í kringum sig. Þar hafi verið á ferðinni mótmælendahópur gegn olíuvinnslu og gerðust hlutirnir hratt. Hafi engu skeytt um útskýringar „Áður en ég gat staðið upp voru tveir lögreglumenn mættir og gripu mig, áður en þeir drifu mig í burtu í handjárnum,“ hefur sjónvarpsstöðin eftir Alice. Hún segir lögreglumennina engu hafa skeytt um það þegar hún hafi útskýrt að hún væri einfaldlega saklaus vegfarandi. Alice þurfti þrátt fyrir þetta að eyða restinni af krýningardeginum á lögreglustöð. Hún segir að hún hafi síðar ekki fengið að ræða við lögreglumenn fyrr en um kvöldmatarleytið, sem hafi verið fljótir að gera sér grein fyrir því að um mistök hafi verið að ræða og því sleppt henni. Talsmaður bresku lögreglunnar segir í samtali við Sky sjónvarpsstöðina að lögreglan geri sér grein fyrir því að um mistök hafi verið að ræða. Gríðarlegur mannskapur hafi safnast fyrir í borginni þennan dag. Málið verði rannsakað.
Karl III Bretakonungur Kóngafólk Bretland Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira