Stjórnarandstaðan vann mikinn sigur í Taílandi Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2023 07:52 Hinn 42 ára Pita Limjaroenrat er líklegur til að verða næsti forsætisráðherra Taílands. AP Stjórnarandstöðuflokkar í Taílandi unnu mikinn sigur í þingkosningunum sem fram fóru um helgina og virðast landsmenn hafa snúið baki við hernum sem stýrt hefur landinu síðustu ár. Bráðabirgðatölur benda til að flokkurinn Förum áfram hafi tryggt sér rúmlega 150 af þeim fimm hundruð þingsætum sem í boði eru. Flokkurinn er nú með tíu þingsæti fleiri en flokkurinn Pheu Thai sem Paetongtarn Shinawatra, dóttir Thaksin Shinawatra, leiðir. Stjórnarandstöðuflokkarnir hafa talað fyrir róttækum breytingum á stjórnkerfi landsins og segja fréttaskýrendur að niðurstöður kosninganna bendi til að miklar breytingar á almenningsáliti hafi orðið. Bandalag tveggja stjórnarflokka, sem hafa stutt herstjórnina, hlutu einungis um fimmtán prósent þingsæta, þar með talinn flokkur forsætisráðherrans Prayuth Chan-ocha sem leiddi valdarán hersins árið 2014. Hinn 42 ára Pita Limjaroenrat, leiðtogi flokksins Förum áfram, sagði á samfélagsmiðlum eftir að línur voru teknar að skýrast, að hann væri reiðubúinn að taka við sem þrítugasti forsætisráðherra landsins. Pita sagðist sömuleiðis tilbúinn að fara í stjórnarmyndunarviðræður með fimm flokkum, meðal annars Pheu Thai. Taíland Tengdar fréttir Forsætisráðherraefni fæddi barn tveimur vikum fyrir kosningar Paetongtarn Shinawatra, sem talin er líklegust til að verða næsti forsætisráðherra Taílands, eignaðist barn í morgun, tveimur vikum áður en kosningar þar í landi hefjast. 1. maí 2023 08:31 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Bráðabirgðatölur benda til að flokkurinn Förum áfram hafi tryggt sér rúmlega 150 af þeim fimm hundruð þingsætum sem í boði eru. Flokkurinn er nú með tíu þingsæti fleiri en flokkurinn Pheu Thai sem Paetongtarn Shinawatra, dóttir Thaksin Shinawatra, leiðir. Stjórnarandstöðuflokkarnir hafa talað fyrir róttækum breytingum á stjórnkerfi landsins og segja fréttaskýrendur að niðurstöður kosninganna bendi til að miklar breytingar á almenningsáliti hafi orðið. Bandalag tveggja stjórnarflokka, sem hafa stutt herstjórnina, hlutu einungis um fimmtán prósent þingsæta, þar með talinn flokkur forsætisráðherrans Prayuth Chan-ocha sem leiddi valdarán hersins árið 2014. Hinn 42 ára Pita Limjaroenrat, leiðtogi flokksins Förum áfram, sagði á samfélagsmiðlum eftir að línur voru teknar að skýrast, að hann væri reiðubúinn að taka við sem þrítugasti forsætisráðherra landsins. Pita sagðist sömuleiðis tilbúinn að fara í stjórnarmyndunarviðræður með fimm flokkum, meðal annars Pheu Thai.
Taíland Tengdar fréttir Forsætisráðherraefni fæddi barn tveimur vikum fyrir kosningar Paetongtarn Shinawatra, sem talin er líklegust til að verða næsti forsætisráðherra Taílands, eignaðist barn í morgun, tveimur vikum áður en kosningar þar í landi hefjast. 1. maí 2023 08:31 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Forsætisráðherraefni fæddi barn tveimur vikum fyrir kosningar Paetongtarn Shinawatra, sem talin er líklegust til að verða næsti forsætisráðherra Taílands, eignaðist barn í morgun, tveimur vikum áður en kosningar þar í landi hefjast. 1. maí 2023 08:31