Fleiri íslenskir atvinnumenn en finnskir og ungverskir Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2023 15:31 Arnór Sigurðsson er lykilmaður í Íslendingaliði Norrköping í Svíþjóð og Hákon Arnar Haraldsson er sömuleiðis í stóru hlutverki í Íslendingaliði FC Kaupmannahafnar. Getty/Alex Nicodim Ísland er í 47. sæti yfir þær þjóðir heimsins sem eiga flesta atvinnumenn í knattspyrnu karla sem spila utan síns heimalands, samkvæmt úttekt CIES Football Observatory sem er hluti af Alþjóðamiðstöð íþróttarannsókna í Sviss. Samkvæmt úttektinni eru íslenskir atvinnumenn 75 talsins. Aldursskipting þeirra er sem hér segir: Yngri en 23 ára: 24 23-26 ára: 22 27-30 ára: 18 Eldri en 30 ára: 11 Íslendingar eru rétt á eftir Mexíkóum á listanum, og fyrir ofan þjóðir á borð við Finna, Ungverja og Tyrki. Brasilíumenn, Frakkar og Argentínumenn eru í sérflokki á listanum. Alls eru 1.289 Brasilíumenn skráðir atvinnumenn utan heimalands síns, 1.033 Frakkar og 905 Argentínumenn. Algengast er að íslensku atvinnumennirnir spili á Norðurlöndunum en samkvæmt úttektinni eru 14 þeirra í Svíþjóð, 12 í Noregi og 11 í Danmörku. Miðað er við leikmenn í aðalliðshópi 1. maí síðastliðinn en miðað við þessar tölur virðast til að mynda leikmenn sem spila í næstefstu deild í Danmörku og Svíþjóð ekki taldir með. Á eftir Norðurlöndunum á Ísland flesta atvinnumenn á Ítalíu, í Grikklandi og Hollandi. Lönd með íslenska atvinnumenn, samkvæmt CIES: Svíþjóð, 14 Noregur, 12 Danmörk, 11 Ítalía, 8 Grikkland, 6 Holland, 6 Bandaríkin, 4 Belgía, 3 England, 3 Færeyjar, 1 Þýskaland, 1 Ungverjaland, 1 Litháen, 1 Pólland, 1 Katar, 1 Rúmenía, 1 Tyrkland, 1 Sænski boltinn Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Fleiri fréttir Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa Sjá meira
Samkvæmt úttektinni eru íslenskir atvinnumenn 75 talsins. Aldursskipting þeirra er sem hér segir: Yngri en 23 ára: 24 23-26 ára: 22 27-30 ára: 18 Eldri en 30 ára: 11 Íslendingar eru rétt á eftir Mexíkóum á listanum, og fyrir ofan þjóðir á borð við Finna, Ungverja og Tyrki. Brasilíumenn, Frakkar og Argentínumenn eru í sérflokki á listanum. Alls eru 1.289 Brasilíumenn skráðir atvinnumenn utan heimalands síns, 1.033 Frakkar og 905 Argentínumenn. Algengast er að íslensku atvinnumennirnir spili á Norðurlöndunum en samkvæmt úttektinni eru 14 þeirra í Svíþjóð, 12 í Noregi og 11 í Danmörku. Miðað er við leikmenn í aðalliðshópi 1. maí síðastliðinn en miðað við þessar tölur virðast til að mynda leikmenn sem spila í næstefstu deild í Danmörku og Svíþjóð ekki taldir með. Á eftir Norðurlöndunum á Ísland flesta atvinnumenn á Ítalíu, í Grikklandi og Hollandi. Lönd með íslenska atvinnumenn, samkvæmt CIES: Svíþjóð, 14 Noregur, 12 Danmörk, 11 Ítalía, 8 Grikkland, 6 Holland, 6 Bandaríkin, 4 Belgía, 3 England, 3 Færeyjar, 1 Þýskaland, 1 Ungverjaland, 1 Litháen, 1 Pólland, 1 Katar, 1 Rúmenía, 1 Tyrkland, 1
Sænski boltinn Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Fleiri fréttir Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti