Toney í átta mánaða bann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. maí 2023 17:47 Ivan Toney mun ekki spila fótbolta aftur fyrr en í janúar 2024. Ryan Pierse/Getty Images Framherjinn Ivan Toney, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið dæmdur í átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum deildarinnar. Fyrr á þessari leiktíð kom í ljós að enska úrvalsdeildin væri að skoða hinn 27 ára gamla Toney vegna mögulegra brota á veðmála reglum deildarinnar. Í fyrstu var greint frá 232 brotum og svo bættust 30 til viðbótar síðar meir. Nú hefur verið staðfest að hann hafi verið fundinn sekur um 232 brot en síðari 30 brotin voru felld niður. Ivan Toney has received an eight-month ban from the FA for breaching their rules around betting on football. #BrentfordFC forward admitted to 232 charges and FA withdrew 30. He will not return until January 2024More on @TheAthleticFC https://t.co/ocTOQanyLC— Jay Harris (@jaydmharris) May 17, 2023 Framherjinn hefur verið frábær á leiktíðinni og skorað 21 mark í 35 leikjum. Talið var að hann yrði eftirsóttur í sumar en reikna má með að þau lið sem hafi viljað fá hann í sínar raðir séu hætt við þar sem hann mun ekki spila á ný fyrr en í janúar 2024. Brentford er í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 53 stig þegar tvær umferðir eru eftir. Fótbolti Enski boltinn Fjárhættuspil Tengdar fréttir Toney valinn í enska landsliðið Gareth Southgate tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti Ítalíu og Úkraínu í undankeppni EM 2024. 16. mars 2023 14:21 Utan vallar: Krabbameinið boðið velkomið Hið mikla fordæmi sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ setti með einstökum dómi yfir Sigurði Gísla Bond Snorrasyni vegna veðmála sendir alls ekki nógu afgerandi skilaboð um að knattspyrnufólk eigi aldrei að veðja á eigin leiki. 3. mars 2023 11:30 Búist við að Toney fái að minnsta kosti sex mánaða bann Ivan Toney, framherji enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, á yfir sér í það minnsta sex mánaða bann frá knattspyrnu fyrir brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. 2. mars 2023 07:00 Ivan Toney játar sök og gæti verið á leið í langt bann Enski knattspyrnumaðurinn Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur játað sök í flestum ákæruliðum eftir að hann var sakaður um rúmlega 260 brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. 28. febrúar 2023 23:31 Bannaður frá þátttöku tímabilið 2023 eftir að hafa veðjað á eigið lið Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur dæmt í máli Sigurðar Gísla Bond Snorrasonar. Hann veðjaði á mörg hundruð leiki, þar á meðal sína eigin. „Hefur nefndin úrskurðað fyrrum samningsleikmann Aftureldingar í bann frá allri þátttöku í knattspyrnu keppnistímabilið 2023.“ 27. janúar 2023 17:45 Leikmaður Aftureldingar veðjaði á eigin leiki og hundruð til viðbótar Knattspyrnumaður sem spilaði með Aftureldingu í næstu efstu deild Íslandsmótsins sumarið 2022 veðjaði á hundruð knattspyrnuleikja hér á landi á sama sumar. Meðal annars leiki sem hann spilaði. 17. janúar 2023 16:34 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Fyrr á þessari leiktíð kom í ljós að enska úrvalsdeildin væri að skoða hinn 27 ára gamla Toney vegna mögulegra brota á veðmála reglum deildarinnar. Í fyrstu var greint frá 232 brotum og svo bættust 30 til viðbótar síðar meir. Nú hefur verið staðfest að hann hafi verið fundinn sekur um 232 brot en síðari 30 brotin voru felld niður. Ivan Toney has received an eight-month ban from the FA for breaching their rules around betting on football. #BrentfordFC forward admitted to 232 charges and FA withdrew 30. He will not return until January 2024More on @TheAthleticFC https://t.co/ocTOQanyLC— Jay Harris (@jaydmharris) May 17, 2023 Framherjinn hefur verið frábær á leiktíðinni og skorað 21 mark í 35 leikjum. Talið var að hann yrði eftirsóttur í sumar en reikna má með að þau lið sem hafi viljað fá hann í sínar raðir séu hætt við þar sem hann mun ekki spila á ný fyrr en í janúar 2024. Brentford er í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 53 stig þegar tvær umferðir eru eftir.
Fótbolti Enski boltinn Fjárhættuspil Tengdar fréttir Toney valinn í enska landsliðið Gareth Southgate tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti Ítalíu og Úkraínu í undankeppni EM 2024. 16. mars 2023 14:21 Utan vallar: Krabbameinið boðið velkomið Hið mikla fordæmi sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ setti með einstökum dómi yfir Sigurði Gísla Bond Snorrasyni vegna veðmála sendir alls ekki nógu afgerandi skilaboð um að knattspyrnufólk eigi aldrei að veðja á eigin leiki. 3. mars 2023 11:30 Búist við að Toney fái að minnsta kosti sex mánaða bann Ivan Toney, framherji enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, á yfir sér í það minnsta sex mánaða bann frá knattspyrnu fyrir brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. 2. mars 2023 07:00 Ivan Toney játar sök og gæti verið á leið í langt bann Enski knattspyrnumaðurinn Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur játað sök í flestum ákæruliðum eftir að hann var sakaður um rúmlega 260 brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. 28. febrúar 2023 23:31 Bannaður frá þátttöku tímabilið 2023 eftir að hafa veðjað á eigið lið Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur dæmt í máli Sigurðar Gísla Bond Snorrasonar. Hann veðjaði á mörg hundruð leiki, þar á meðal sína eigin. „Hefur nefndin úrskurðað fyrrum samningsleikmann Aftureldingar í bann frá allri þátttöku í knattspyrnu keppnistímabilið 2023.“ 27. janúar 2023 17:45 Leikmaður Aftureldingar veðjaði á eigin leiki og hundruð til viðbótar Knattspyrnumaður sem spilaði með Aftureldingu í næstu efstu deild Íslandsmótsins sumarið 2022 veðjaði á hundruð knattspyrnuleikja hér á landi á sama sumar. Meðal annars leiki sem hann spilaði. 17. janúar 2023 16:34 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Toney valinn í enska landsliðið Gareth Southgate tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti Ítalíu og Úkraínu í undankeppni EM 2024. 16. mars 2023 14:21
Utan vallar: Krabbameinið boðið velkomið Hið mikla fordæmi sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ setti með einstökum dómi yfir Sigurði Gísla Bond Snorrasyni vegna veðmála sendir alls ekki nógu afgerandi skilaboð um að knattspyrnufólk eigi aldrei að veðja á eigin leiki. 3. mars 2023 11:30
Búist við að Toney fái að minnsta kosti sex mánaða bann Ivan Toney, framherji enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, á yfir sér í það minnsta sex mánaða bann frá knattspyrnu fyrir brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. 2. mars 2023 07:00
Ivan Toney játar sök og gæti verið á leið í langt bann Enski knattspyrnumaðurinn Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur játað sök í flestum ákæruliðum eftir að hann var sakaður um rúmlega 260 brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. 28. febrúar 2023 23:31
Bannaður frá þátttöku tímabilið 2023 eftir að hafa veðjað á eigið lið Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur dæmt í máli Sigurðar Gísla Bond Snorrasonar. Hann veðjaði á mörg hundruð leiki, þar á meðal sína eigin. „Hefur nefndin úrskurðað fyrrum samningsleikmann Aftureldingar í bann frá allri þátttöku í knattspyrnu keppnistímabilið 2023.“ 27. janúar 2023 17:45
Leikmaður Aftureldingar veðjaði á eigin leiki og hundruð til viðbótar Knattspyrnumaður sem spilaði með Aftureldingu í næstu efstu deild Íslandsmótsins sumarið 2022 veðjaði á hundruð knattspyrnuleikja hér á landi á sama sumar. Meðal annars leiki sem hann spilaði. 17. janúar 2023 16:34