Pavel vill að leikmenn fái sviðið þegar þeir verða kynntir til leiks í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. maí 2023 11:30 Pavel vill að leikmenn fái að njóta augnabliksins. Vísir/Hulda Margrét Klukkan 19.15 á Hlíðarenda mætast Valur og Tindastóll í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. Þjálfari Tindastóls vill að Valur slökkvi á tónlistinni þegar leikmenn liðanna verða kynntir til leiks. Rimma Vals og Tindastóls hefur verið hreint út sagt mögnuð í alla stæði. Ljóst er að færri komast að en vilja í kvöld enda varð uppselt á aðeins örfáum mínútum. Pavel Ermolinski, þjálfari Tindastóls, er ekki óvanur leikjum sem þessum en hann varð Íslandsmeistari með KR þónokkrum sinnum áður en hann gekk í raðir Vals þar sem hann varð Íslandsmeistari vorið 2022. Eftir það fóru skórnir upp í hillu þar sem þeir eru enn. Pavel gat þó ekki haldið sig lengi frá körfuboltanum og tók við þjálfun Tindastóls um mitt tímabil. Hann er nú mættur með sína menn alla leið í oddaleik um titilinn og vill að menn fái að njóta augnabliksins. „Valsfélagið hefur boðið upp á einstaka umgjörð á heimaleikjum sínum. Mikill sómi og fagmennska. Ég vil þó hvetja þá til þess að slökkva á allri tónlist í leikmannakynningum. ALLIR þessir strákar sem eru að fara að spila á morgun eiga skilið að heyra nafnið sitt og fá lófaklapp,“ sagði Pavel á Twitter-síðu sinni í gærkvöld. Valsfélagið hefur hefur boðið upp á einstaka umgjörð á heimaleikjum sínum. Mikill sómi og fagmennska. Ég vil þó hvetja þá til þess að slökkva á allri tónlist í leikmannakynningum. ALLIR þessir strákar sem eru að fara að spila á mrg eiga skilið að heyra nafnið sitt og fá lófaklapp— Pavel Ermolinski (@pavelino15) May 17, 2023 Leikur Vals og Tindastóls hefst kl. 19.15 en útsending Stöðvar 2 Sport hefst klukkutíma fyrr, 18.15. Eftir leik mun Körfuboltakvöld gera leikinn upp. Körfubolti Subway-deild karla Valur Tindastóll Tengdar fréttir „Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25 „Skíthræddur fyrir hönd Stólanna“ Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu fyrir sér framhaldinu eftir mikla dramatík fyrir framan troðfullt Síki á Króknum í gærkvöldi. 16. maí 2023 09:00 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Rimma Vals og Tindastóls hefur verið hreint út sagt mögnuð í alla stæði. Ljóst er að færri komast að en vilja í kvöld enda varð uppselt á aðeins örfáum mínútum. Pavel Ermolinski, þjálfari Tindastóls, er ekki óvanur leikjum sem þessum en hann varð Íslandsmeistari með KR þónokkrum sinnum áður en hann gekk í raðir Vals þar sem hann varð Íslandsmeistari vorið 2022. Eftir það fóru skórnir upp í hillu þar sem þeir eru enn. Pavel gat þó ekki haldið sig lengi frá körfuboltanum og tók við þjálfun Tindastóls um mitt tímabil. Hann er nú mættur með sína menn alla leið í oddaleik um titilinn og vill að menn fái að njóta augnabliksins. „Valsfélagið hefur boðið upp á einstaka umgjörð á heimaleikjum sínum. Mikill sómi og fagmennska. Ég vil þó hvetja þá til þess að slökkva á allri tónlist í leikmannakynningum. ALLIR þessir strákar sem eru að fara að spila á morgun eiga skilið að heyra nafnið sitt og fá lófaklapp,“ sagði Pavel á Twitter-síðu sinni í gærkvöld. Valsfélagið hefur hefur boðið upp á einstaka umgjörð á heimaleikjum sínum. Mikill sómi og fagmennska. Ég vil þó hvetja þá til þess að slökkva á allri tónlist í leikmannakynningum. ALLIR þessir strákar sem eru að fara að spila á mrg eiga skilið að heyra nafnið sitt og fá lófaklapp— Pavel Ermolinski (@pavelino15) May 17, 2023 Leikur Vals og Tindastóls hefst kl. 19.15 en útsending Stöðvar 2 Sport hefst klukkutíma fyrr, 18.15. Eftir leik mun Körfuboltakvöld gera leikinn upp.
Körfubolti Subway-deild karla Valur Tindastóll Tengdar fréttir „Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25 „Skíthræddur fyrir hönd Stólanna“ Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu fyrir sér framhaldinu eftir mikla dramatík fyrir framan troðfullt Síki á Króknum í gærkvöldi. 16. maí 2023 09:00 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
„Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25
„Skíthræddur fyrir hönd Stólanna“ Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu fyrir sér framhaldinu eftir mikla dramatík fyrir framan troðfullt Síki á Króknum í gærkvöldi. 16. maí 2023 09:00