Sigurmark undir lokin í Íslendingaslag Smári Jökull Jónsson skrifar 19. maí 2023 19:01 Aron og Stefán Teitur í baráttu um boltann í leiknum í dag. Vísir/Getty Stefán Teitur Þórðarson og Aron Sigurðarson voru báðir í byrjunarliðum sinna félaga þegar Horsens tók á móti Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Aron Sigurðarson og félagar hans í Horsens eru í harðri fallbaráttu í dönsku deildinni um þessar mundir. Fyrir leikinn í dag sátu þeir í síðasta örugga sæti deildarinnar með 27 stig, jafn mörk og Álaborg og þremur meira en Lyngby sem Freyr Alexandersson stjórnar og þeir Alfreð Finnbogason, Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson leika með. Leikurinn í dag gegn Silkeborg var því mikilvægur en Stefán Teitur Þórðarson er leikmaður Silkeborg. Eins og áður segir voru þeir Aron og Stefán Teitur báðir í byrjunarliðum í dag í leiknum sem var markalaus eftir fyrri hálfleikinn. Í síðari hálfleik leit út fyrir að Silkeborg væri komið í forystuna en mark þeirra var dæmt af vegna rangstöðu. Það var í annað sinn í leiknum sem það gerðist því Silkeborg kom boltanum einnig í netið hjá Horsens í fyrri hálfleiknum en voru þá sömuleiðis dæmdir rangstæðir. Markið kom þó að lokum. Á þriðju mínútu uppbótartíma skoraði Andreas Oggesen sigurmarkið fyrir gestina í Silkeborg en hann hafði komið inn af bekknum aðeins sjö mínútum fyrr. Lokatölur 1-0 og Lyngby getur jafnað Horsens að stigum í töflunni með sigri á Odense á sunnudag. Silkeborg er hins vegar öruggt um sitt sæti í deildinni enda tíu stigum fyrir ofan Horsens. Aron Sigurðarson lék allan leikinn fyrir Horsens í dag en Stefán Teitur Þórðarson fór af velli fyrir markaskorarann Oggesen á 86. mínútu. Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Fleiri fréttir Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Sjá meira
Aron Sigurðarson og félagar hans í Horsens eru í harðri fallbaráttu í dönsku deildinni um þessar mundir. Fyrir leikinn í dag sátu þeir í síðasta örugga sæti deildarinnar með 27 stig, jafn mörk og Álaborg og þremur meira en Lyngby sem Freyr Alexandersson stjórnar og þeir Alfreð Finnbogason, Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson leika með. Leikurinn í dag gegn Silkeborg var því mikilvægur en Stefán Teitur Þórðarson er leikmaður Silkeborg. Eins og áður segir voru þeir Aron og Stefán Teitur báðir í byrjunarliðum í dag í leiknum sem var markalaus eftir fyrri hálfleikinn. Í síðari hálfleik leit út fyrir að Silkeborg væri komið í forystuna en mark þeirra var dæmt af vegna rangstöðu. Það var í annað sinn í leiknum sem það gerðist því Silkeborg kom boltanum einnig í netið hjá Horsens í fyrri hálfleiknum en voru þá sömuleiðis dæmdir rangstæðir. Markið kom þó að lokum. Á þriðju mínútu uppbótartíma skoraði Andreas Oggesen sigurmarkið fyrir gestina í Silkeborg en hann hafði komið inn af bekknum aðeins sjö mínútum fyrr. Lokatölur 1-0 og Lyngby getur jafnað Horsens að stigum í töflunni með sigri á Odense á sunnudag. Silkeborg er hins vegar öruggt um sitt sæti í deildinni enda tíu stigum fyrir ofan Horsens. Aron Sigurðarson lék allan leikinn fyrir Horsens í dag en Stefán Teitur Þórðarson fór af velli fyrir markaskorarann Oggesen á 86. mínútu.
Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Fleiri fréttir Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti