Mæta til leiks með ellefu stiga refsingu hangandi yfir sér Sindri Sverrisson skrifar 22. maí 2023 12:02 Dusan Vlahovic og félagar í Juventus komust í undanúrslit Evrópudeildarinnar en féllu úr leik eftir framlengingu gegn Sevilla. Getty/Nicolo Campo Ítalska knattspyrnusambandið fer fram á að ellefu stig verði dregin af Juventus fyrir að falsa bókhald félagsins á árunum 2019-2021, varðandi kaup og sölur á leikmönnum. Réttarhöldin fara fram í dag og samkvæmt frétt Reuters er búist við niðurstöðu síðdegis. FIGC prosecutor Giuseppe Chine has asked for Juventus to be handed an 11-point deduction in their new capital gains trial.https://t.co/jUhQMN9oX1 #Juventus #FIGC #SerieA #Calcio— Football Italia (@footballitalia) May 22, 2023 Juventus á einmitt leik fyrir höndum í kvöld, á útivelli gegn Empoli. Ef engin stig verða dregin af Juventus er liðið svo gott sem öruggt um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, því liðið er með 69 stig í 2. sæti. Eftir leiki kvöldsins verða tvær umferðir eftir. En verði ellefu stig tekin af Juventus dregst liðið niður í 7. sæti, eins og staðan er núna, og þyrfti kraftaverk til að komast í hóp fjögurra efstu liðanna og í Meistaradeildina. Liðið gæti hins vegar náð inn í Evrópudeildina eða Sambandsdeildina. Tímabilið hefur verið rússíbani fyrir Juventus vegna málsins. Fimmtán stig voru dregin af liðinu í janúar en íþróttamálayfirvöld í landinu felldu þá refsingu úr gildi í apríl og fyrirskipuðu ný réttarhöld, svo Juventus fékk þá aftur stigin og komst í Meistaradeildarsæti. Af Juventus er það einnig að frétta að hörð barátta virðist ætla að verða um framherja félagsins, Dusan Vlahovic. Félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano segir að Bayern München og Manchester United séu í kapphlaupi um kappann en að ekki sé rétt að Chelsea hafi gert tilboð í hann, eins og fréttir hafa verið um, þó að áhugi sé á honum. Understand Chelsea haven t sent 80m bid for Dusan Vlahovi , as of now. He s one of many strikers appreciated at the club but no bid/talks. #CFCBayern and Man United remain in the race for Vlahovi but still waiting for Juventus decision. https://t.co/dJ3dfw7mwk pic.twitter.com/EtbrhDjJBy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 21, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Sjá meira
Réttarhöldin fara fram í dag og samkvæmt frétt Reuters er búist við niðurstöðu síðdegis. FIGC prosecutor Giuseppe Chine has asked for Juventus to be handed an 11-point deduction in their new capital gains trial.https://t.co/jUhQMN9oX1 #Juventus #FIGC #SerieA #Calcio— Football Italia (@footballitalia) May 22, 2023 Juventus á einmitt leik fyrir höndum í kvöld, á útivelli gegn Empoli. Ef engin stig verða dregin af Juventus er liðið svo gott sem öruggt um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, því liðið er með 69 stig í 2. sæti. Eftir leiki kvöldsins verða tvær umferðir eftir. En verði ellefu stig tekin af Juventus dregst liðið niður í 7. sæti, eins og staðan er núna, og þyrfti kraftaverk til að komast í hóp fjögurra efstu liðanna og í Meistaradeildina. Liðið gæti hins vegar náð inn í Evrópudeildina eða Sambandsdeildina. Tímabilið hefur verið rússíbani fyrir Juventus vegna málsins. Fimmtán stig voru dregin af liðinu í janúar en íþróttamálayfirvöld í landinu felldu þá refsingu úr gildi í apríl og fyrirskipuðu ný réttarhöld, svo Juventus fékk þá aftur stigin og komst í Meistaradeildarsæti. Af Juventus er það einnig að frétta að hörð barátta virðist ætla að verða um framherja félagsins, Dusan Vlahovic. Félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano segir að Bayern München og Manchester United séu í kapphlaupi um kappann en að ekki sé rétt að Chelsea hafi gert tilboð í hann, eins og fréttir hafa verið um, þó að áhugi sé á honum. Understand Chelsea haven t sent 80m bid for Dusan Vlahovi , as of now. He s one of many strikers appreciated at the club but no bid/talks. #CFCBayern and Man United remain in the race for Vlahovi but still waiting for Juventus decision. https://t.co/dJ3dfw7mwk pic.twitter.com/EtbrhDjJBy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 21, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Sjá meira