Var mjög dramatískur og mjög spennandi leikur Kári Mímisson skrifar 22. maí 2023 22:01 Nik, þjálfari Þróttar. Vísir/Vilhelm Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var að vonum ánægður með dramatískan sigur á Þór/KA í Bestu-deild kvenna í fótbolta. Dramatískt mark Freyju Karínar Þorvarðsdóttur á loka mínútu leiksins var það sem skildi liðin að í lokin. „Þetta var mjög dramatískur og mjög spennandi leikur. Ég held að þegar við lítum á heildar leikinn þá áttum við skilið að vinna leikinn. Það er gott að fá þessi þrjú stig hér í dag. Við vildum ekki hafa annan leik eins og á móti Stjörnunni þar sem ég held að við höfum átt skilið að fá þrjú stig en uppskárum bara eitt. Við héldum áfram alveg fram til loka mínútunnar og uppskárum sætan sigur.“ Aðspurður taldi Nik að það gæfi liðinu ekkert aukalega að vinna leikinn svona en neitaði því þó ekki að það væri sætt að klára þetta svona. „Þrjú stig eru þrjú stig. Augljóslega verða allir ánægðari þegar þetta gerist svona. Ég held samt að þetta þýði ekki neitt meira. Það gefur okkur ekki meira sjálfstraust að vinna leikinn svona frekar en að vinna hann 1-0 eins og mér finnst að við hefðum átt að gera. Alltaf gaman samt að ná að skora sigurmark á loka andartökum leiksins og bætir miklu drama í leikinn.“ Þróttur varðist mjög vel í leiknum og áttu norðanstúlkur í miklum erfiðleikum með að skapa sér tækifæri. Kimberley Dóra náði þó að brjóta ísinn með góðu langskoti. Nik sagðist þó vera ánægður með varnarleikinn í dag þó svo að markið hafi auðvitað verið vonbrigði. „Það voru vonbrigði hvernig við fengum þetta mark á okkur. Mér fannst við sjá vel um Söndru og Huldu í þeirra fremstu línu allan leikinn. Þær áttu engin opin marktækifæri. Mér fannst við verjast mjög vel sem heild í öftustu línu. Það var því mjög mikil vonbrigði hvernig markið kom til en á sama tíma viljum við frekar gefa frá okkur svona mörk og vinna leiki frekar en að fá ekki á okkur svona mörk og tapa stigum.“ Ólöf Sigríður Kristinsdóttir fagnaði stórafmæli hér í kvöld. Hún var mjög ógnandi framan af og kom sér í hvert færið á fætur öðru en inn vildi boltinn ekki. Nik tók Ólöfu út af eftir um klukkustundar leik þrátt fyrir að hún hafi verið mjög líkleg. Var það ekkert erfitt að taka hana út af? „Við þurftum að hugsa þetta vel og vandlega. Hún á enn eftir að ná sér að fullu. Hún er að komast í góð færi og mun á endanum skora, það er alveg á hreinu. Hún gaf allt í þetta í 60 mínútur og það er það eina sem ég bið um,“ sagði Nik að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
„Þetta var mjög dramatískur og mjög spennandi leikur. Ég held að þegar við lítum á heildar leikinn þá áttum við skilið að vinna leikinn. Það er gott að fá þessi þrjú stig hér í dag. Við vildum ekki hafa annan leik eins og á móti Stjörnunni þar sem ég held að við höfum átt skilið að fá þrjú stig en uppskárum bara eitt. Við héldum áfram alveg fram til loka mínútunnar og uppskárum sætan sigur.“ Aðspurður taldi Nik að það gæfi liðinu ekkert aukalega að vinna leikinn svona en neitaði því þó ekki að það væri sætt að klára þetta svona. „Þrjú stig eru þrjú stig. Augljóslega verða allir ánægðari þegar þetta gerist svona. Ég held samt að þetta þýði ekki neitt meira. Það gefur okkur ekki meira sjálfstraust að vinna leikinn svona frekar en að vinna hann 1-0 eins og mér finnst að við hefðum átt að gera. Alltaf gaman samt að ná að skora sigurmark á loka andartökum leiksins og bætir miklu drama í leikinn.“ Þróttur varðist mjög vel í leiknum og áttu norðanstúlkur í miklum erfiðleikum með að skapa sér tækifæri. Kimberley Dóra náði þó að brjóta ísinn með góðu langskoti. Nik sagðist þó vera ánægður með varnarleikinn í dag þó svo að markið hafi auðvitað verið vonbrigði. „Það voru vonbrigði hvernig við fengum þetta mark á okkur. Mér fannst við sjá vel um Söndru og Huldu í þeirra fremstu línu allan leikinn. Þær áttu engin opin marktækifæri. Mér fannst við verjast mjög vel sem heild í öftustu línu. Það var því mjög mikil vonbrigði hvernig markið kom til en á sama tíma viljum við frekar gefa frá okkur svona mörk og vinna leiki frekar en að fá ekki á okkur svona mörk og tapa stigum.“ Ólöf Sigríður Kristinsdóttir fagnaði stórafmæli hér í kvöld. Hún var mjög ógnandi framan af og kom sér í hvert færið á fætur öðru en inn vildi boltinn ekki. Nik tók Ólöfu út af eftir um klukkustundar leik þrátt fyrir að hún hafi verið mjög líkleg. Var það ekkert erfitt að taka hana út af? „Við þurftum að hugsa þetta vel og vandlega. Hún á enn eftir að ná sér að fullu. Hún er að komast í góð færi og mun á endanum skora, það er alveg á hreinu. Hún gaf allt í þetta í 60 mínútur og það er það eina sem ég bið um,“ sagði Nik að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti