Fær gefins miða á úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2023 13:01 Chris Knoll sést hér reyna að verjast bullum úr hópi stuðningsmanna AZ Alkmaar. Getty/Angelo Blankespoor 58 ára gamall stuðningsmaður West Ham er hetja í augum margra í dag og launin fyrir hetjudáðir hans er ekki bara frægðin, uppklapp á Ólympíuleikvanginum og beiðnir um myndatökur með öðrum stuðningsmönnum um síðustu helgi. West Ham ákvað nefnilega að gefa Chris Knoll, sem er kallaður „Knollsy“, miða á úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í Prag 7. júní næstkomandi. Mótherjinn verður ítalska félagið Fiorentina. 'KNOLLSY' GETS TICKET TO WEST HAM EUROPEAN FINAL Hammers hero Chris 'Knollsy' Knoll fan who fought off hooligans trying to get into club's friends & family section at AZ Alkmaar has been given ticket to June 7 Conference League Final in Prague by West Ham. (via @DailyMailUK) pic.twitter.com/nEwm5yCgzj— Men in Blazers (@MenInBlazers) May 23, 2023 Hetjudáðina vann hann á seinni undanúrslitaleik West Ham og hollenska liðsins AZ Alkmaar. Hann varði þar fjölskyldur og vini leikmanna West Ham þegar ólátabullur úr röðum stuðningsmanna AZ Alkmaar reyndu að brjóta sér leið inn í þann hluta stúkunnar þar sem fólk tengt leikmönnum enska liðsins horfði á leikinn. Það náðust myndir af honum eftir átökin, skyrtan var kannski rifin en hann var engu að síður brosandi. „Ég er ekki hetja. Ég gerði bara það sem þurfti að gera. Það var líka annar maður sem var að verjast þeim. Ég er ekki hrifinn að svona bullum og varð bara að reyna að stoppa þá,“ sagði Chris Knoll við Daily Mail. „Mér fannst besta vörnin vera að ráðast á þá. Það sást langa leið að þeir ætluðu að skapa vandræði og ég vildi passa upp á fólkið að baki mér,“ sagði Knoll. West Ham United vs Leeds United 21/05/2023Chris Knoll aka 'Knollsy', 58, received a standing ovation from his entire stand during the game against Leeds today. pic.twitter.com/MZebr0Hb57— Gruppaof (@gruppaof_hools) May 21, 2023 UEFA Enski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
West Ham ákvað nefnilega að gefa Chris Knoll, sem er kallaður „Knollsy“, miða á úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í Prag 7. júní næstkomandi. Mótherjinn verður ítalska félagið Fiorentina. 'KNOLLSY' GETS TICKET TO WEST HAM EUROPEAN FINAL Hammers hero Chris 'Knollsy' Knoll fan who fought off hooligans trying to get into club's friends & family section at AZ Alkmaar has been given ticket to June 7 Conference League Final in Prague by West Ham. (via @DailyMailUK) pic.twitter.com/nEwm5yCgzj— Men in Blazers (@MenInBlazers) May 23, 2023 Hetjudáðina vann hann á seinni undanúrslitaleik West Ham og hollenska liðsins AZ Alkmaar. Hann varði þar fjölskyldur og vini leikmanna West Ham þegar ólátabullur úr röðum stuðningsmanna AZ Alkmaar reyndu að brjóta sér leið inn í þann hluta stúkunnar þar sem fólk tengt leikmönnum enska liðsins horfði á leikinn. Það náðust myndir af honum eftir átökin, skyrtan var kannski rifin en hann var engu að síður brosandi. „Ég er ekki hetja. Ég gerði bara það sem þurfti að gera. Það var líka annar maður sem var að verjast þeim. Ég er ekki hrifinn að svona bullum og varð bara að reyna að stoppa þá,“ sagði Chris Knoll við Daily Mail. „Mér fannst besta vörnin vera að ráðast á þá. Það sást langa leið að þeir ætluðu að skapa vandræði og ég vildi passa upp á fólkið að baki mér,“ sagði Knoll. West Ham United vs Leeds United 21/05/2023Chris Knoll aka 'Knollsy', 58, received a standing ovation from his entire stand during the game against Leeds today. pic.twitter.com/MZebr0Hb57— Gruppaof (@gruppaof_hools) May 21, 2023
UEFA Enski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira