Forseti frönsku Ólympíunefndarinnar segir af sér einu ári fyrir ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2023 16:00 Brigitte Henriques er hætt störfum aðeins fjórtán mánuðum fyrir Ólympíuleikana í París. Getty/Aurelien Meunier Það er risastórt ár fram undan hjá frönsku Ólympíunefndinni enda fara Sumarólympíuleikarnir fram í París á næsta ári. Þess vegna kemur ákvörðun forseta hennar sumum á óvart. Brigitte Henriques, forseti frönsku Ólympíunefndarinnar (CNOSF), sagði starfi sínu lausu á ársþingi sambandsins í dag. The president of the French Olympic Committee (CNOSF), Brigitte Henriques, has resigned from her position a little over a year before the Paris 2024 Summer Games, the CNOSF said on Thursday. https://t.co/M0E4y5b2Sg— Reuters Sports (@ReutersSports) May 25, 2023 Henriques sagði frá ástæðum fyrir þessu á ársþinginu en það var lokað fyrir fjölmiðlamönnum. Það er vitað að hún mun hætta störfum 29. júní næstkomandi. Hún hefur fengið á sig gagnrýni og meðal annars kallaði fyrrum forseti hennar, Denis Masseglia, eftir afsögn hennar. Henriques snéri aftur til starfa í desember eftir að hafa verið í tveggja mánaða veikindaleyfi sem hún sagði komið til vegna andlega ofbeldis frá Didier Seminet, fyrrum framkvæmdastjóra CNOSF. Astrid Guyart, sem var ritari Ólympíunefndarinnar, mun taka við tímabundið þangað til að nýr forseti er kosinn. Það verður að gerast á næstu þremur mánuðum. Ólympíuleikarnir í París fara fram 26. júlí til 11. ágúst 2024. Brigitte Henriques annonce sa démission de la présidence du CNOSFBrigitte Henriques a présenté ce jeudi matin sa démission devant l'assemblée générale du CNOSF sans même passer par l'étape du vote de confiance qu'elle avait prévue https://t.co/I3ZJyf9G5Y pic.twitter.com/3LoWyKGvNL— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 25, 2023 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Brigitte Henriques, forseti frönsku Ólympíunefndarinnar (CNOSF), sagði starfi sínu lausu á ársþingi sambandsins í dag. The president of the French Olympic Committee (CNOSF), Brigitte Henriques, has resigned from her position a little over a year before the Paris 2024 Summer Games, the CNOSF said on Thursday. https://t.co/M0E4y5b2Sg— Reuters Sports (@ReutersSports) May 25, 2023 Henriques sagði frá ástæðum fyrir þessu á ársþinginu en það var lokað fyrir fjölmiðlamönnum. Það er vitað að hún mun hætta störfum 29. júní næstkomandi. Hún hefur fengið á sig gagnrýni og meðal annars kallaði fyrrum forseti hennar, Denis Masseglia, eftir afsögn hennar. Henriques snéri aftur til starfa í desember eftir að hafa verið í tveggja mánaða veikindaleyfi sem hún sagði komið til vegna andlega ofbeldis frá Didier Seminet, fyrrum framkvæmdastjóra CNOSF. Astrid Guyart, sem var ritari Ólympíunefndarinnar, mun taka við tímabundið þangað til að nýr forseti er kosinn. Það verður að gerast á næstu þremur mánuðum. Ólympíuleikarnir í París fara fram 26. júlí til 11. ágúst 2024. Brigitte Henriques annonce sa démission de la présidence du CNOSFBrigitte Henriques a présenté ce jeudi matin sa démission devant l'assemblée générale du CNOSF sans même passer par l'étape du vote de confiance qu'elle avait prévue https://t.co/I3ZJyf9G5Y pic.twitter.com/3LoWyKGvNL— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 25, 2023
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira